Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. mars 2025 12:24 Af vettvangi á föstudaginn. Vísir/Viktor Allir þrettán einstaklingarnir sem handteknir voru í tengslum við hópslagsmál og stunguárás í miðbæ Reykjavíkur hafa verið látnir lausir. Tveir voru lagðir inn á sjúkrahús eftir stunguárásina og hafa þeir báðir verið útskrifaðir. Þetta segir Agnes Eide Kristínardóttir í samtali við fréttastofu, en hún segir að málið sé enn til rannsóknar. Tíu voru handteknir í tengslum við stunguárásina og þrír vegna hópslagsmála sem talin eru tengjast stunguárásinni. Útskrifaðir af sjúkrahúsi Tveir voru lagðir inn á sjúkrahús með áverka vegna stunguárásarinnar, og hafa þeir báðir verið útksrifaðir og hefur skýrsla verið tekin af þeim báðum. Búið er að taka skýrslu af öllum þrettán sem voru handteknir, að sögn Agnesar. Agnes segir frekari upplýsingar ekki liggja fyrir að svo stöddu. „Við þurfum bara að fara yfir allt sem er komið, það er svolítið þannig,“ segir hún. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Þrettán manns voru handteknir á víð og dreif um höfuðborgina í nótt vegna þriggja mála sem eru talin tengjast. Tveir menn voru fluttir með sjúkrabíl frá Ingólfstorgi í gær, einn af þeim með þrjú stungusár. Að sögn lögreglu er rannsókn málsins viðamikil. 22. mars 2025 19:01 Mest lesið Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Grunaðir um að neyða mann upp í bíl og stinga hann með felgulykli Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Sjá meira
Þetta segir Agnes Eide Kristínardóttir í samtali við fréttastofu, en hún segir að málið sé enn til rannsóknar. Tíu voru handteknir í tengslum við stunguárásina og þrír vegna hópslagsmála sem talin eru tengjast stunguárásinni. Útskrifaðir af sjúkrahúsi Tveir voru lagðir inn á sjúkrahús með áverka vegna stunguárásarinnar, og hafa þeir báðir verið útksrifaðir og hefur skýrsla verið tekin af þeim báðum. Búið er að taka skýrslu af öllum þrettán sem voru handteknir, að sögn Agnesar. Agnes segir frekari upplýsingar ekki liggja fyrir að svo stöddu. „Við þurfum bara að fara yfir allt sem er komið, það er svolítið þannig,“ segir hún.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Þrettán manns voru handteknir á víð og dreif um höfuðborgina í nótt vegna þriggja mála sem eru talin tengjast. Tveir menn voru fluttir með sjúkrabíl frá Ingólfstorgi í gær, einn af þeim með þrjú stungusár. Að sögn lögreglu er rannsókn málsins viðamikil. 22. mars 2025 19:01 Mest lesið Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Grunaðir um að neyða mann upp í bíl og stinga hann með felgulykli Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Sjá meira
Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Þrettán manns voru handteknir á víð og dreif um höfuðborgina í nótt vegna þriggja mála sem eru talin tengjast. Tveir menn voru fluttir með sjúkrabíl frá Ingólfstorgi í gær, einn af þeim með þrjú stungusár. Að sögn lögreglu er rannsókn málsins viðamikil. 22. mars 2025 19:01