Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 08:01 Eftir slæmt tap gegn Fiorentina fullyrti framkvæmdastjórinn Cristiano Giuntoli að hann myndi ekki reka Thiago Motta. Brottreksturinn var tilkynntur í gær. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. Motta fór vel af stað á tímabilinu og Juventus var lengi ósigrað, þó liðið spilaði ekki skemmtilegasta fótboltann og leikir enduðu oft með markalausu jafntefli. En undanfarið hefur leiðin legið niður á við, síðasta mánuðinn rúman hefur liðið dottið úr leik í Meistaradeildinni (4-3 í umspili gegn PSV) og ítalska bikarnum (tap í vítaspyrnukeppni gegn Empoli) og þurft að þola tvö slæm töp í síðustu leikjum gegn Atalanta (4-0) og Fiorentina (3-0). What a colossal failure the Thiago Motta project has been at Juventus. Knocked out of UCL by PSV. Knocked out of Cup by Empoli’s third team. Humiliated by Atalanta and Fiorentina in back to back weeks. The top signings regressing massively. Awful football with no identity.— Matteo Bonetti (@Bonetti) March 23, 2025 Eftir tapið gegn Fiorentina fullyrti framkvæmdastjórinn Cristiano Giuntoli að Motta yrði ekki rekinn, honum hefur þó greinilega snúist hugur í landsleikjahlénu því brottreksturinn var staðfestur af félaginu í gær. Hinn 47 ára gamli Igor Tudor mun taka við út tímabilið hið minnsta, með möguleika á framlengingu. Króatinn þekkir Juventus vel eftir að hafa spilað þar frá 1998-2007 og verið síðan aðstoðarþjálfari Andrea Pirlo tímabilið 2020-21. Igor Tudor is the new Head Coach of the Men’s First Team. Welcome, Igor!Juventus thanks Thiago Motta for his work, passion and dedication during his time with the club.— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) March 23, 2025 Tudor hefur sérhæft sig í aðstoðar- og tímabundnum störfum. Nú síðast hjá Lazio eftir að Maurizio Sarri var rekinn vorið 2024. Tudor kláraði tímabilið með Lazio en hefur verið án þjálfarastarfs síðan. Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Motta fór vel af stað á tímabilinu og Juventus var lengi ósigrað, þó liðið spilaði ekki skemmtilegasta fótboltann og leikir enduðu oft með markalausu jafntefli. En undanfarið hefur leiðin legið niður á við, síðasta mánuðinn rúman hefur liðið dottið úr leik í Meistaradeildinni (4-3 í umspili gegn PSV) og ítalska bikarnum (tap í vítaspyrnukeppni gegn Empoli) og þurft að þola tvö slæm töp í síðustu leikjum gegn Atalanta (4-0) og Fiorentina (3-0). What a colossal failure the Thiago Motta project has been at Juventus. Knocked out of UCL by PSV. Knocked out of Cup by Empoli’s third team. Humiliated by Atalanta and Fiorentina in back to back weeks. The top signings regressing massively. Awful football with no identity.— Matteo Bonetti (@Bonetti) March 23, 2025 Eftir tapið gegn Fiorentina fullyrti framkvæmdastjórinn Cristiano Giuntoli að Motta yrði ekki rekinn, honum hefur þó greinilega snúist hugur í landsleikjahlénu því brottreksturinn var staðfestur af félaginu í gær. Hinn 47 ára gamli Igor Tudor mun taka við út tímabilið hið minnsta, með möguleika á framlengingu. Króatinn þekkir Juventus vel eftir að hafa spilað þar frá 1998-2007 og verið síðan aðstoðarþjálfari Andrea Pirlo tímabilið 2020-21. Igor Tudor is the new Head Coach of the Men’s First Team. Welcome, Igor!Juventus thanks Thiago Motta for his work, passion and dedication during his time with the club.— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) March 23, 2025 Tudor hefur sérhæft sig í aðstoðar- og tímabundnum störfum. Nú síðast hjá Lazio eftir að Maurizio Sarri var rekinn vorið 2024. Tudor kláraði tímabilið með Lazio en hefur verið án þjálfarastarfs síðan.
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira