Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2025 20:24 William Tönning er mættur á Akureyri. KA William Tönning hefur samið við KA og lék sinn fyrsta leik með liðinu þegar leikið var til úrslita í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta. Eftir að síðasta tímabili lauk – þar sem KA stóð í fyrsta sinni uppi sem bikarmeistari – urðu breytingar á markmannstvíeyki félagsins. Steinþór Már Auðunsson, betur þekktur sem Stubbur, er enn á Akureyri en Kristijan Jajalo ákvað að færa sig um set og hélt til Austurríkis. Þar með var ljóst að KA vantaði markvörð. Hinn reynslumikli Jonathan Rasheed gekk til liðs við félagið. Sá er með reynslu úr efstu deild í Svíþjóð og var meðal annars á mála hjá BK Häcken frá 2017 til 2022. Hann gerði tveggja ára samning en meiddist illa stuttu eftir komu sína á Akureyri. Því þurfti KA enn á ný að hefja leit að markverði. Þeirri leit er nú lokið. Hinn 25 ára gamli Tönning er danskur markvörður sem hefur spilað víða á ferli sínum. Hann kemur frá sænska félaginu Ängelholms en hefur einnig spilað í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Færeyjum. Hann lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir félagið en Stubbur fór meiddur af velli þegar KA mætti Þór Akureyri í úrslitum Kjarnafæðismótsins. Jóan Símun Edmundsson og Valdimar Logi Sævarsson fóru einnig meiddur af velli snemma í leiknum. Ibrahima Balde fékk beint rautt spjald í liði Þórs í upphafi síðari hálfleiks. Einum færri héldu Þórsarar út og því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn. Þar reyndust Þórsarar sterkari og sigruðu Kjarnafæðimótið 2025. Bikarmeistarar KA mæta KR í 1. umferð Bestu deildar karla þann 6. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Eftir að síðasta tímabili lauk – þar sem KA stóð í fyrsta sinni uppi sem bikarmeistari – urðu breytingar á markmannstvíeyki félagsins. Steinþór Már Auðunsson, betur þekktur sem Stubbur, er enn á Akureyri en Kristijan Jajalo ákvað að færa sig um set og hélt til Austurríkis. Þar með var ljóst að KA vantaði markvörð. Hinn reynslumikli Jonathan Rasheed gekk til liðs við félagið. Sá er með reynslu úr efstu deild í Svíþjóð og var meðal annars á mála hjá BK Häcken frá 2017 til 2022. Hann gerði tveggja ára samning en meiddist illa stuttu eftir komu sína á Akureyri. Því þurfti KA enn á ný að hefja leit að markverði. Þeirri leit er nú lokið. Hinn 25 ára gamli Tönning er danskur markvörður sem hefur spilað víða á ferli sínum. Hann kemur frá sænska félaginu Ängelholms en hefur einnig spilað í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Færeyjum. Hann lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir félagið en Stubbur fór meiddur af velli þegar KA mætti Þór Akureyri í úrslitum Kjarnafæðismótsins. Jóan Símun Edmundsson og Valdimar Logi Sævarsson fóru einnig meiddur af velli snemma í leiknum. Ibrahima Balde fékk beint rautt spjald í liði Þórs í upphafi síðari hálfleiks. Einum færri héldu Þórsarar út og því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn. Þar reyndust Þórsarar sterkari og sigruðu Kjarnafæðimótið 2025. Bikarmeistarar KA mæta KR í 1. umferð Bestu deildar karla þann 6. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira