Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. mars 2025 17:36 Silja Bára er næsti rektor Háskóla Íslands. Silja Bára R. Ómarsdóttir Seinni umferð rekstorskjörs Háskóla Íslands lauk nú klukkan 17. Kosið var á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við læknadeild, og Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessors við stjórnmálafræðideild. Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira