„Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 27. mars 2025 21:47 Lárus Jónsson býst við að halda áfram að þjálfa Þór Þorlákshöfn. Jón Gautur Hannesson Þór Þorlákshöfn er ekki á leiðinni í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Raunar höfðu önnur úrslit í leikjum nú þegar gert út um vonir Þórsara um að komast í úrslitakeppni þetta árið. Lárus Jónsson er vitanlega vonsvikinn með þá staðreynd. „Það eru klárlega vonbrigði að vera ekki að fara í úrslitakeppni og ekki síst að geta ekki gefið stuðningsmönnum okkar og sjálfboðaliðum það krydd í tímabilið sem úrslitakeppnin er. Þegar tímabilið er skoðað eru ýmsar ástæður fyrir því að við náðum ekki markmiðum okkar,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar þegar niðurstaðan var ljós. „Við gerðum mögulega mistök við það hvernig við settum liðið saman í upphafi leiktíðar. Síðan lentum við í áföllum í gegnum veturinn. Til að mynda þegar Steve Ho You Fat meiðist og við það urðum við ansi veikir undir körfunni,“ sagði Lárus þegar hann var beðinn um að súmmera tímabilið upp. „Nick Tomsick hefur svo verið að spila meiddur undanfarnar vikur og við gátum tæplega þjösnast meira á honum. Af þeim sökum var tekin sú ákvörðun að hvíla hann í þessum leik og veðja á að við myndum vinna án hans. Það tókst ekki og við förum svekktir í snemmbúið sumarfrí,“ sagði þjálfarinn. „Nú er bara að setja þetta tímabil til hliðar, áfram gakk og byrja að byggja upp lið fyrir næstu leiktíð. Það er enginn bilbugur á okkur og við mætum sterkari til leiks næsta vetur. Ég verð áfram í brúnni hjá Þór Þorlákshöfn, ekki nema Jóhanna reki mig. Sjáum hvað setur í þeim efnum,“ sagði Lárus sem hefur stýrt Þórsliðinu frá því vorið 2020. Liðið varð Íslandsmeistari undir hans stjórn vorið 2021. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
„Það eru klárlega vonbrigði að vera ekki að fara í úrslitakeppni og ekki síst að geta ekki gefið stuðningsmönnum okkar og sjálfboðaliðum það krydd í tímabilið sem úrslitakeppnin er. Þegar tímabilið er skoðað eru ýmsar ástæður fyrir því að við náðum ekki markmiðum okkar,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar þegar niðurstaðan var ljós. „Við gerðum mögulega mistök við það hvernig við settum liðið saman í upphafi leiktíðar. Síðan lentum við í áföllum í gegnum veturinn. Til að mynda þegar Steve Ho You Fat meiðist og við það urðum við ansi veikir undir körfunni,“ sagði Lárus þegar hann var beðinn um að súmmera tímabilið upp. „Nick Tomsick hefur svo verið að spila meiddur undanfarnar vikur og við gátum tæplega þjösnast meira á honum. Af þeim sökum var tekin sú ákvörðun að hvíla hann í þessum leik og veðja á að við myndum vinna án hans. Það tókst ekki og við förum svekktir í snemmbúið sumarfrí,“ sagði þjálfarinn. „Nú er bara að setja þetta tímabil til hliðar, áfram gakk og byrja að byggja upp lið fyrir næstu leiktíð. Það er enginn bilbugur á okkur og við mætum sterkari til leiks næsta vetur. Ég verð áfram í brúnni hjá Þór Þorlákshöfn, ekki nema Jóhanna reki mig. Sjáum hvað setur í þeim efnum,“ sagði Lárus sem hefur stýrt Þórsliðinu frá því vorið 2020. Liðið varð Íslandsmeistari undir hans stjórn vorið 2021.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira