Innlent

Eins leitað eftir slags­mál

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Slagsmál brutust út fyrir utan kaffistofu Samhjálpar.
Slagsmál brutust út fyrir utan kaffistofu Samhjálpar. Vísir/Vilhelm

Slagsmál brutust út fyrir utan kaffistofu Samhjálpar fyrr í dag. Eins er leitað.

Þetta staðfestir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu.

„Einn brotaþoli er lítisháttar slasaður eftir barsmíðar,“ segir Unnar.

Leit stendur yfir af gerandanum.

Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fimm einstaklingar viðráðnir slagsmálin, tveir þeirra brotaþolar.

Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×