„Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:52 Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, vildi ekki gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst við vera í hörku séns á vinna þennan leik þrátt fyrir þunnskipaðan hóp og án stórra pósta en fínasta frammistaða, bara leiðinlegt að þetta sveiflast til þeirra þarna í restina“, sagði Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, eftir tap gegn Val í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins. Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum. Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum.
Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira