Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2025 22:30 Stuðningsmennirnir gátu líka unnið sér það inn að fara út að borða með Jackson Irvine, fyrirliða St. Pauli. Getty/Stuart Franklin St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira. Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira.
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira