Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 15:27 Davíð Tómas Tómasson, fyrir miðju, hefur ekki dæmt neina leiki síðustu vikur. vísir/Diego Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, hefur nú upplýst hvers vegna einn besti körfuboltadómari landsins hefur hvergi verið sýnilegur í stórleikjum undanfarið og í upphafi úrslitakeppni Bónus-deildanna. „Ég get staðfest að Davíð hefur verið tekinn af niðurröðun á leiki, ótímabundið, vegna samskiptaörðugleika við dómaranefnd,“ segir Jón í stuttu samtali við Vísi. Það hefur vakið athygli að kraftar Davíðs Tómasar Tómassonar, alþjóðadómara sem í vetur hefur dæmt fjölda leikja erlendis í alþjóðlegum keppnum, skuli ekki vera nýttir til að dæma í úrslitakeppninni á Íslandi. Jón hefur ekki viljað tjá sig um málið við Vísi í vikunni, það er að segja ekki fyrr en í dag, eftir fund sem Davíð var boðaður á hjá dómaranefnd, í húsakynnum KKÍ. Þar staðfesti hann að Davíð hefði ekki verið settur á leiki síðan í undanúrslitum VÍS-bikarsins í mars - leik sem Davíð mun reyndar á endanum ekki hafa getað dæmt vegna veikinda. Jón segist ekki geta tjáð sig um það í hverju samskiptaörðugleikarnir við Davíð felist. Aðspurður hvort til greina komi, eftir fundinn í dag, að Davíð dæmi í úrslitakeppninni kveðst Jón aðeins geta sagt það að um sé að ræða ótímabundna ráðstöfun. Átta liða úrslit kvenna halda áfram í dag og á morgun en leikur tvö í átta liða úrslitum karla er svo á sunnudag og mánudag. Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 Föstudagur 4. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Grindavík - Haukar Laugardagur 5. apríl 18.15 Stjarnan - Njarðvík 19.00 Valur - Þór Ak. - Leikur 3 Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Keflavík - Tindastóll 19.30 Haukar - Grindavík Miðvikudagur 9. apríl 19.00 Þór Ak. - Valur 19.30 Njarðvík - Stjarnan Leikir 4, ef þarf, eru 12. og 13. apríl en oddaleikir 16. apríl. Úrslitakeppni karla: Leikur 2 Sunnudagur 6. apríl 19.00 Grindavík - Valur 19.30 Keflavík - Tindastóll Mánudagur 7. apríl 19.00 ÍR - Stjarnan 19.30 Álftanes - Njarðvík - Leikur 3 Fimmtudagur 10. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Valur - Grindavík Föstudagur 11. apríl 19.00 Stjarnan - ÍR 19.30 Njarðvík - Álftanes Leikir 4, ef þarf, eru 14. og 15. apríl en oddaleikir 18. apríl. Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Tengdar fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. 2. apríl 2025 13:16 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjá meira
„Ég get staðfest að Davíð hefur verið tekinn af niðurröðun á leiki, ótímabundið, vegna samskiptaörðugleika við dómaranefnd,“ segir Jón í stuttu samtali við Vísi. Það hefur vakið athygli að kraftar Davíðs Tómasar Tómassonar, alþjóðadómara sem í vetur hefur dæmt fjölda leikja erlendis í alþjóðlegum keppnum, skuli ekki vera nýttir til að dæma í úrslitakeppninni á Íslandi. Jón hefur ekki viljað tjá sig um málið við Vísi í vikunni, það er að segja ekki fyrr en í dag, eftir fund sem Davíð var boðaður á hjá dómaranefnd, í húsakynnum KKÍ. Þar staðfesti hann að Davíð hefði ekki verið settur á leiki síðan í undanúrslitum VÍS-bikarsins í mars - leik sem Davíð mun reyndar á endanum ekki hafa getað dæmt vegna veikinda. Jón segist ekki geta tjáð sig um það í hverju samskiptaörðugleikarnir við Davíð felist. Aðspurður hvort til greina komi, eftir fundinn í dag, að Davíð dæmi í úrslitakeppninni kveðst Jón aðeins geta sagt það að um sé að ræða ótímabundna ráðstöfun. Átta liða úrslit kvenna halda áfram í dag og á morgun en leikur tvö í átta liða úrslitum karla er svo á sunnudag og mánudag. Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 Föstudagur 4. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Grindavík - Haukar Laugardagur 5. apríl 18.15 Stjarnan - Njarðvík 19.00 Valur - Þór Ak. - Leikur 3 Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Keflavík - Tindastóll 19.30 Haukar - Grindavík Miðvikudagur 9. apríl 19.00 Þór Ak. - Valur 19.30 Njarðvík - Stjarnan Leikir 4, ef þarf, eru 12. og 13. apríl en oddaleikir 16. apríl. Úrslitakeppni karla: Leikur 2 Sunnudagur 6. apríl 19.00 Grindavík - Valur 19.30 Keflavík - Tindastóll Mánudagur 7. apríl 19.00 ÍR - Stjarnan 19.30 Álftanes - Njarðvík - Leikur 3 Fimmtudagur 10. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Valur - Grindavík Föstudagur 11. apríl 19.00 Stjarnan - ÍR 19.30 Njarðvík - Álftanes Leikir 4, ef þarf, eru 14. og 15. apríl en oddaleikir 18. apríl.
Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 Föstudagur 4. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Grindavík - Haukar Laugardagur 5. apríl 18.15 Stjarnan - Njarðvík 19.00 Valur - Þór Ak. - Leikur 3 Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Keflavík - Tindastóll 19.30 Haukar - Grindavík Miðvikudagur 9. apríl 19.00 Þór Ak. - Valur 19.30 Njarðvík - Stjarnan Leikir 4, ef þarf, eru 12. og 13. apríl en oddaleikir 16. apríl.
Úrslitakeppni karla: Leikur 2 Sunnudagur 6. apríl 19.00 Grindavík - Valur 19.30 Keflavík - Tindastóll Mánudagur 7. apríl 19.00 ÍR - Stjarnan 19.30 Álftanes - Njarðvík - Leikur 3 Fimmtudagur 10. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Valur - Grindavík Föstudagur 11. apríl 19.00 Stjarnan - ÍR 19.30 Njarðvík - Álftanes Leikir 4, ef þarf, eru 14. og 15. apríl en oddaleikir 18. apríl.
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Tengdar fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. 2. apríl 2025 13:16 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjá meira
Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. 2. apríl 2025 13:16