Finnur Freyr framlengdi til 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 22:02 Finnur Freyr Stefánsson vann sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil sem þjálfari fyrir ári síðan. Vísir/Anton Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Vals í karlakörfunni, verður áfram þjálfari Valsliðsins næstu árin. Valsmenn sögðu frá því að Finnur hafi skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið, samning um þjálfun meistaraflokks karla sem gildir út tímabilið 2027-2028. Valsmenn unnu Grindavík í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta en mæta Grindvíkingum aftur á sunnudagskvöldið í Smáranum. „Við fögnum þessari undirskrift en samstarf okkar við Finn hefur verið frábært undanfarin ár. Hann er góður þjálfari, mikill liðsmaður og frábær manneskja. Það er gott að hafa slíkan mann með okkur í Val,“ segir í frétt á miðlum Vals. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar undir stjórn Finns síðasta vor og urðu síðan bikarmeistarar á dögunum. Liðið er því handhafi tveggja stærstu titlana í karlakörfunni á Íslandi. „Mér hefur liðið mjög vel að Hlíðarenda og hef eignast marga góða vini. Ég hlakka til næstu ára og vinna í því góða umhverfi sem er hér í Val,“ sagði Finnur í frétt á miðlum Vals. Alls hefur Valur unnið sex stóra titla undir stjórn Finns síðan hann tók við liðinu árið 2020. Liðið varð Íslandsmeistari 2022 og 2024, bikarmeistari 2023 og 2025 og deildarmeistari 2023 og 2024. Liðið hefur líka farið í lokaúrslitin undanfarin þrjú tímabil. Alls hefur Valur unnið 74 af 110 deildarleikjum undir stjórn Finns (67%) og 29 af 45 leikjum í úrslitakeppninni (64%). Alls gerir það 103 sigra í 155 leikjum á Íslandsmótinu. Bónus-deild karla Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Valsmenn sögðu frá því að Finnur hafi skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið, samning um þjálfun meistaraflokks karla sem gildir út tímabilið 2027-2028. Valsmenn unnu Grindavík í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta en mæta Grindvíkingum aftur á sunnudagskvöldið í Smáranum. „Við fögnum þessari undirskrift en samstarf okkar við Finn hefur verið frábært undanfarin ár. Hann er góður þjálfari, mikill liðsmaður og frábær manneskja. Það er gott að hafa slíkan mann með okkur í Val,“ segir í frétt á miðlum Vals. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar undir stjórn Finns síðasta vor og urðu síðan bikarmeistarar á dögunum. Liðið er því handhafi tveggja stærstu titlana í karlakörfunni á Íslandi. „Mér hefur liðið mjög vel að Hlíðarenda og hef eignast marga góða vini. Ég hlakka til næstu ára og vinna í því góða umhverfi sem er hér í Val,“ sagði Finnur í frétt á miðlum Vals. Alls hefur Valur unnið sex stóra titla undir stjórn Finns síðan hann tók við liðinu árið 2020. Liðið varð Íslandsmeistari 2022 og 2024, bikarmeistari 2023 og 2025 og deildarmeistari 2023 og 2024. Liðið hefur líka farið í lokaúrslitin undanfarin þrjú tímabil. Alls hefur Valur unnið 74 af 110 deildarleikjum undir stjórn Finns (67%) og 29 af 45 leikjum í úrslitakeppninni (64%). Alls gerir það 103 sigra í 155 leikjum á Íslandsmótinu.
Bónus-deild karla Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti