Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 21:30 Maalik Cartwright setti niður vítin sín á síðustu sekúndunum og trygði Blikum sæti í undanúrslitunum @breidablikkarfa Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2. Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2.
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira