Beitti barefli í líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 6. apríl 2025 07:22 Lögreglan sinnti fjölda verkefna víða á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Anton Brink Tilkynnt var um tvær líkamsárásir í Breiðholti og Kópavogi í nótt. Einn var handtekinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í nótt kölluð út á forgangi vegna líkamsárásar þar sem beitt var barefli. Ekki er tilgreind staðsetning í dagbók lögreglunnar en Stöð 3 svaraði útkallinu en þau sjá um Breiðholt og Kópavog. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að þegar lögregla var komin á vettvang var gerandi farinn. Hann fannst skömmu síðar og var vistaður í fangageymslu. Alls gistu sex í fangageymslu lögreglu í nótt og voru skráð 102 mál frá klukkan 17 og til fimm í nótt. Samkvæmt dagbók lögreglu sinnti lögregla töluverðu af útköllum vegna ölvunarláta í miðbæ Reykjavíkur auk þess sem fleiri líkamsárásir voru tilkynntar þar. Þá hafði lögregla einnig afskipti af þó nokkrum vegna fíkniefna- og vopnalagabrota. Köstuðu steinum í bíl Þá var einhver fjöldi ökumanna stöðvaður og einhverjir handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Í dagbókinni er þó einnig minnst á önnur verkefni. Til dæmis var tilkynnt um ungmenni að kasta grjóti í bíla í hverfi 104 og tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi. Það reyndist þó sem betur fer aðeins vera reykur frá bakaraofni sem gleymst hafði að slökkva á. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Ökumaður var í dag stöðvaður fyrir að aka of nærri lögreglubíl, og var hann sektaður fyrir að hafa of stutt bil á milli ökutækja. 5. apríl 2025 19:17 Fangageymslur fullar eftir nóttina Fangageymslur lögreglunnar á Hverfisgötu voru fullar eftir eril næturinnar og kvöldsins. Samkvæmt dagbók lögreglunnar gistu tólf í fangageymslu í nótt. Alls voru 97 mál bókuð í kerfum lögreglunnar. 5. apríl 2025 07:31 Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Erlendir ferðamenn voru gripnir við þjófnað í matvöruverslun eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2. apríl 2025 18:09 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar kemur fram að þegar lögregla var komin á vettvang var gerandi farinn. Hann fannst skömmu síðar og var vistaður í fangageymslu. Alls gistu sex í fangageymslu lögreglu í nótt og voru skráð 102 mál frá klukkan 17 og til fimm í nótt. Samkvæmt dagbók lögreglu sinnti lögregla töluverðu af útköllum vegna ölvunarláta í miðbæ Reykjavíkur auk þess sem fleiri líkamsárásir voru tilkynntar þar. Þá hafði lögregla einnig afskipti af þó nokkrum vegna fíkniefna- og vopnalagabrota. Köstuðu steinum í bíl Þá var einhver fjöldi ökumanna stöðvaður og einhverjir handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Í dagbókinni er þó einnig minnst á önnur verkefni. Til dæmis var tilkynnt um ungmenni að kasta grjóti í bíla í hverfi 104 og tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi. Það reyndist þó sem betur fer aðeins vera reykur frá bakaraofni sem gleymst hafði að slökkva á.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Ökumaður var í dag stöðvaður fyrir að aka of nærri lögreglubíl, og var hann sektaður fyrir að hafa of stutt bil á milli ökutækja. 5. apríl 2025 19:17 Fangageymslur fullar eftir nóttina Fangageymslur lögreglunnar á Hverfisgötu voru fullar eftir eril næturinnar og kvöldsins. Samkvæmt dagbók lögreglunnar gistu tólf í fangageymslu í nótt. Alls voru 97 mál bókuð í kerfum lögreglunnar. 5. apríl 2025 07:31 Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Erlendir ferðamenn voru gripnir við þjófnað í matvöruverslun eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2. apríl 2025 18:09 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Ökumaður var í dag stöðvaður fyrir að aka of nærri lögreglubíl, og var hann sektaður fyrir að hafa of stutt bil á milli ökutækja. 5. apríl 2025 19:17
Fangageymslur fullar eftir nóttina Fangageymslur lögreglunnar á Hverfisgötu voru fullar eftir eril næturinnar og kvöldsins. Samkvæmt dagbók lögreglunnar gistu tólf í fangageymslu í nótt. Alls voru 97 mál bókuð í kerfum lögreglunnar. 5. apríl 2025 07:31
Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Erlendir ferðamenn voru gripnir við þjófnað í matvöruverslun eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2. apríl 2025 18:09
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir