Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 7. apríl 2025 13:02 Það hefði auðvitað verið verulega til bóta að stjórnvöld hefðu lagst í smá greiningarvinnu vegna áforma sinna um tvöföldun veiðigjalda. Þó ekki væri nema til þess að stjórnvöld sjálf, hefðu það þokkalega á hreinu hvað þau básúna yfir landið og miðin um hagstærðir í greininni. Eitt dæmi af ótal mörgum um glæpsamlega galnar rangfærslur stjórnvalda, er að hæstvirtur atvinnuráðherra gasar blygðunarlaust yfir lýðinn í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Stjórnarþingmenn og meðhlauparar þeirra, taka svo undir söng ráðherrans, í nafni sanngirni og réttlætis, um að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Ráðherrann og stjórnarliðar almennt, hefðu nú svosem ekki þurft að leggjast í þunga greiningarvinnu til þess að komast að því að fullyrðingin (bullyrðingin) um arðsemina, væri kolröng. Nóg hefði verið að heimsækja heimasíðu Hagstofunar til þess að glöggva sig á því rétta. Eins og myndin hér að neðan sýnir. Frasar eins og, "sátt um sjávarútveginn" og "sanngirni", eru bara hjóm eitt þegar undirstöðuatvinnuvegur þjóðarinnar fær ekki að njóta sannmælis í áróðursherferð stjórnvalda. En kannski stóð það líka aldrei til að greinin fengi að njóta sannmælis. Enda blákaldar staðreyndir sjaldan þeim hliðhollar, sem viljandi halla réttu máli. Höfundur er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristinn Karl Brynjarsson Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Sjá meira
Það hefði auðvitað verið verulega til bóta að stjórnvöld hefðu lagst í smá greiningarvinnu vegna áforma sinna um tvöföldun veiðigjalda. Þó ekki væri nema til þess að stjórnvöld sjálf, hefðu það þokkalega á hreinu hvað þau básúna yfir landið og miðin um hagstærðir í greininni. Eitt dæmi af ótal mörgum um glæpsamlega galnar rangfærslur stjórnvalda, er að hæstvirtur atvinnuráðherra gasar blygðunarlaust yfir lýðinn í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Stjórnarþingmenn og meðhlauparar þeirra, taka svo undir söng ráðherrans, í nafni sanngirni og réttlætis, um að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Ráðherrann og stjórnarliðar almennt, hefðu nú svosem ekki þurft að leggjast í þunga greiningarvinnu til þess að komast að því að fullyrðingin (bullyrðingin) um arðsemina, væri kolröng. Nóg hefði verið að heimsækja heimasíðu Hagstofunar til þess að glöggva sig á því rétta. Eins og myndin hér að neðan sýnir. Frasar eins og, "sátt um sjávarútveginn" og "sanngirni", eru bara hjóm eitt þegar undirstöðuatvinnuvegur þjóðarinnar fær ekki að njóta sannmælis í áróðursherferð stjórnvalda. En kannski stóð það líka aldrei til að greinin fengi að njóta sannmælis. Enda blákaldar staðreyndir sjaldan þeim hliðhollar, sem viljandi halla réttu máli. Höfundur er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun