Trump-tollar tóku gildi í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. apríl 2025 07:12 Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær um 104 prósenta tolla á tiltekanr vörur frá Kína. EPA Refsitollar Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem hann setti á um sextíu ríki sem hann vill meina að hafi misnotað aðstöðu sína í viðskiptum gagnvart Bandaríkjunum í áraraðir tóku gildi í nótt. Þetta eru tollarnir sem koma aukalega ofan á tíu prósenta tollinn sem settur er á innflutning frá öllum öðrum ríkjum, þar á meðal Íslandi. Sú breyting tók gildi um síðustu helgi. Vörur frá Kína verða langverst úti, en Trump fyrirskipaði 104 prósenta toll á kínverskar vörur í refsiskyni eftir að Kínverjar settu sjálfir aukatolla á bandarískar vörur. Kínverjar eru stærsti útflytjandi heims og magn vöru sem flæðir þaðan til Bandaríkjanna er gríðarlegt. Asíulönd koma verst út úr tollahækkun Trumps sem sást á mörkuðum þar í nótt þar sem hlutabréfaverði lækkaði víðast hvar. Auk Kína fá vörur frá Kambódíu tæplega fimmtíu prósenta toll og vörur frá Víetnam fá á sig 46 prósenta innflutningstoll. Fjölmörg bandarísk fyrirtæki láta framleiða fyrir sig í þessum löndum og því má búast við að hækkanir verði á vörum frá risafyrirtækjum á borð við Apple og Nike. Einhver bið verður þó á þessum hækkunum, því nýju tollarnir verða ekki settir á vöru sem þegar var lögð af stað frá framleiðslulandinu í nótt. Bandaríkin Kína Kambódía Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta eru tollarnir sem koma aukalega ofan á tíu prósenta tollinn sem settur er á innflutning frá öllum öðrum ríkjum, þar á meðal Íslandi. Sú breyting tók gildi um síðustu helgi. Vörur frá Kína verða langverst úti, en Trump fyrirskipaði 104 prósenta toll á kínverskar vörur í refsiskyni eftir að Kínverjar settu sjálfir aukatolla á bandarískar vörur. Kínverjar eru stærsti útflytjandi heims og magn vöru sem flæðir þaðan til Bandaríkjanna er gríðarlegt. Asíulönd koma verst út úr tollahækkun Trumps sem sást á mörkuðum þar í nótt þar sem hlutabréfaverði lækkaði víðast hvar. Auk Kína fá vörur frá Kambódíu tæplega fimmtíu prósenta toll og vörur frá Víetnam fá á sig 46 prósenta innflutningstoll. Fjölmörg bandarísk fyrirtæki láta framleiða fyrir sig í þessum löndum og því má búast við að hækkanir verði á vörum frá risafyrirtækjum á borð við Apple og Nike. Einhver bið verður þó á þessum hækkunum, því nýju tollarnir verða ekki settir á vöru sem þegar var lögð af stað frá framleiðslulandinu í nótt.
Bandaríkin Kína Kambódía Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent