Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2025 23:32 Segundo Castillo var stórglæsilegur í bleiku jakkafötunum sínum á hiðarlínunnni í leik River Plate og Barcelona. Getty/Diego Haliasz Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ekvador Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ekvador Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira