Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2025 08:03 Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, á langa endurhæfingu fyrir höndum. Ekki er ljóst hversu langa. Vísir/Arnar Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári. „Þetta hefur verið erfitt. Maður hefur verið að láta synca inn hvað er fram undan. Að fá þetta í andlitið í fyrsta leik er vægast sagt svekkjandi,“ segir Aron Elís sem meiddist í 2-0 sigri Víkings á ÍBV á sunnudag. Fljótlega kom í ljós að krossband væri slitið, en það aftara. Töluvert algengara er að fremra krossband slitni og eru um 90% krossbandaaðgerða hérlendis á því fremra. Það á því eftir að taka ákvörðun um hvort Aron þurfi að fara í aðgerð en áhætta fylgir báðum kostum, aðgerð eða ekki. „Nú tekur við smá óvissa. Við erum að ákveða hvort verði farið í aðgerð eða ekki. Það eru mismunandi áhættur við báða kostina. Ég held það verði tekin ákvörðun um það á næstu dögum,“ segir Aron Elís. Fjölskyldan á inni Pablo Punyed, liðsfélagi Arons, sleit krossband síðasta sumar og er að vinna sig til baka. Aron segist búa sig undir svipað hlutverk og þá getur hann einnig eytt meiri tíma með tveimur ungum börnum og kærustunni Sigrúnu Dís. „Maður er að undirbúa sig andlega fyrir það að koma í nýtt hlutverk hjá liðinu, líkt og Pablo var í á seinasta ári. Hann er að koma til baka núna. Maður er að búa sig undir það. Svo á fjölskyldan á náttúrulega mikið inni hjá manni, maður hefur kannski aðeins meiri tíma til að borga til baka í þeim efnum,“ „Pabbi verður aðeins meira heima. En ég ætla að leyfa mér að svekkja mig aðeins núna næstu daga og svo þarf maður bara að keyra þetta áfram.“ segir Aron Elís. Ertu bjartsýnn fyrir ferlið sem er fram undan? „Maður er alltaf í smá dimmum dal í byrjun. En svo byrjar maður að sjá ljósið held ég. Þá verður maður aðeins bjartsýnni,“ segir Aron Elís. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
„Þetta hefur verið erfitt. Maður hefur verið að láta synca inn hvað er fram undan. Að fá þetta í andlitið í fyrsta leik er vægast sagt svekkjandi,“ segir Aron Elís sem meiddist í 2-0 sigri Víkings á ÍBV á sunnudag. Fljótlega kom í ljós að krossband væri slitið, en það aftara. Töluvert algengara er að fremra krossband slitni og eru um 90% krossbandaaðgerða hérlendis á því fremra. Það á því eftir að taka ákvörðun um hvort Aron þurfi að fara í aðgerð en áhætta fylgir báðum kostum, aðgerð eða ekki. „Nú tekur við smá óvissa. Við erum að ákveða hvort verði farið í aðgerð eða ekki. Það eru mismunandi áhættur við báða kostina. Ég held það verði tekin ákvörðun um það á næstu dögum,“ segir Aron Elís. Fjölskyldan á inni Pablo Punyed, liðsfélagi Arons, sleit krossband síðasta sumar og er að vinna sig til baka. Aron segist búa sig undir svipað hlutverk og þá getur hann einnig eytt meiri tíma með tveimur ungum börnum og kærustunni Sigrúnu Dís. „Maður er að undirbúa sig andlega fyrir það að koma í nýtt hlutverk hjá liðinu, líkt og Pablo var í á seinasta ári. Hann er að koma til baka núna. Maður er að búa sig undir það. Svo á fjölskyldan á náttúrulega mikið inni hjá manni, maður hefur kannski aðeins meiri tíma til að borga til baka í þeim efnum,“ „Pabbi verður aðeins meira heima. En ég ætla að leyfa mér að svekkja mig aðeins núna næstu daga og svo þarf maður bara að keyra þetta áfram.“ segir Aron Elís. Ertu bjartsýnn fyrir ferlið sem er fram undan? „Maður er alltaf í smá dimmum dal í byrjun. En svo byrjar maður að sjá ljósið held ég. Þá verður maður aðeins bjartsýnni,“ segir Aron Elís. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn