Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2025 15:30 Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira