Farið verður yfir það sem fyrir liggur í málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Í fréttatímanum segjum við einnig frá alvarlegum og mannskæðum árásum helgarinnar bæði í Úkraínu og á Gasa. Þá verður einnig rætt við móður í miðborginni sem kallar eftir því að Reykjavíkurborg grípi til ráðstafanna til að tryggja umferðaröryggi í íbúðargötum, eftri að bíll valt fyrir utan heimili hennar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: