Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 15:31 Danielle Rodriguez í leik með íslenska kvennalandsliðinu á Ásvöllum í undankeppni EM. Vísir/Anton Brink Íslenska landsliðskonan Danielle Rodriguez og félagar hennar í Fribourg Basket eru komnar alla leið í úrslitaeinvígið um svissneska meistaratitilinn í kvennakörfunni. Fribourg komst í úrslitaeinvígið eftir tvo sigra á móti Geneve í undanúrslitunum. Í seinni leiknum átti Danielle sannkallaðan stórleik en hún var með 25 stig, 6 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Danielle átti því mikinn þátt í þessum fimmtán stiga sigri á útivelli en hún var næst stigahæst og stoðsendingahæst í sínu liði. Stigahæsti leikmaður liðsins ber næstum því sama eftirnafn og okkar kona. Það munar bara einum stað. Ana Rodrigues, sem er frá Portúgal, skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Fribourg í leiknum. Fribourg sló Pully einnig 2-0 út úr átta liða úrslitunum og hefur því unnið fjóra fyrstu leiki sína í úrslitaeinvíginu. Í lokaúrslitunum mætir liðið deildarmeisturum Nyon sem unnu sitt einvígi líka örugglega. Danielle er á sínu fyrsta tímabili í Sviss eftir að hafa spilað undanfarin ár með Grindavíkurliðinu en þar áður með KR og Stjörnunni. Danielle er með 16,7 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í svissnesku deildinni en hún hitti úr 46 prósent þriggja stiga skotanna og 89 prósent vítanna. View this post on Instagram A post shared by Swiss Basketball (@swiss_basketball) Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Fribourg komst í úrslitaeinvígið eftir tvo sigra á móti Geneve í undanúrslitunum. Í seinni leiknum átti Danielle sannkallaðan stórleik en hún var með 25 stig, 6 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Danielle átti því mikinn þátt í þessum fimmtán stiga sigri á útivelli en hún var næst stigahæst og stoðsendingahæst í sínu liði. Stigahæsti leikmaður liðsins ber næstum því sama eftirnafn og okkar kona. Það munar bara einum stað. Ana Rodrigues, sem er frá Portúgal, skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Fribourg í leiknum. Fribourg sló Pully einnig 2-0 út úr átta liða úrslitunum og hefur því unnið fjóra fyrstu leiki sína í úrslitaeinvíginu. Í lokaúrslitunum mætir liðið deildarmeisturum Nyon sem unnu sitt einvígi líka örugglega. Danielle er á sínu fyrsta tímabili í Sviss eftir að hafa spilað undanfarin ár með Grindavíkurliðinu en þar áður með KR og Stjörnunni. Danielle er með 16,7 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í svissnesku deildinni en hún hitti úr 46 prósent þriggja stiga skotanna og 89 prósent vítanna. View this post on Instagram A post shared by Swiss Basketball (@swiss_basketball)
Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira