VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Lovísa Arnardóttir skrifar 15. apríl 2025 11:36 Guðný Helga, forstjóri VÍS, til vinstri, og Ingibjörg Ólafsdóttir, nýr þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi, til hægri. Aðsend VÍS opnar í sumar aftur þjónustuskrifstofu á Akranesi. Í tilkynningu frá VÍS kemur fram að skrifstofan verði að Dalbraut 1, í sama húsnæði og Íslandsbanki. Tilkynnt var um samstarf VÍS og Íslandsbanka í janúar. Með samstarfinu njóta viðskiptavinir beggja félaga sérstaks ávinnings í vildarkerfum. VÍS hefur ekki rekið skrifstofu á Akranesi frá árinu 2018. Í tilkynningu segir að opnun þjónustuskrifstofunnar séu liður í að efla enn frekar þjónustu VÍS á landsbyggðinni. Einnig var opnum þjónustuskrifstofa í Reykjanesbæ fyrir áramót. „Þrátt fyrir að hægt sé að gera mjög margt á netinu tengt tryggingum þá vill fólk hafa valmöguleikann á að tala við aðra manneskju, sérstaklega í flóknari málum. Þá vilja viðskiptavinir okkar geta talað við einhvern sem getur leiðbeint þeim og tekið raunverulegt tillit til aðstæðna þeirra. Í slíkum aðstæðum skiptir sköpum að geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu í heimabyggð. Við erum full tilhlökkunar að mæta aftur á Skagann,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Ingibjörg Ólafsdóttir, betur þekkt sem Inga Óla, muni veita skrifstofunni forystu sem þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Inga hefur starfað hjá VÍS í þrjá áratugi. „Ég er stolt af því að leiða þjónustuna á Vesturlandi frá nýrri skrifstofu okkar í mínum heimabæ. Við höfum verið með tímabundnar opnanir síðustu mánuði sem viðskiptavinir og aðrir íbúar tóku mjög vel í þannig að það eru miklar gleðifregnir að hafa fundið varanlegt húsnæði fyrir starfsemina okkar á Akranesi,“ segir Inga Óla, þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Starfsmaður VÍS mun sitja í útibúi Íslandsbanka frá byrjun maí en skrifstofa VÍS mun opna á sumarmánuðum. VÍS hefur áður rekið skrifstofu á Akranesi en lokaði henni, ásamt fleiri skrifstofum á landsbyggðinni, árið 2018. Vísað var til hagræðingar í starfi. Alls var átta skrifstofum lokað, starfsfólki sagt upp eða boðið nýtt starf, auk þess sem þrettán umboðsskrifstofum víða um land var lokað. Akranes Tryggingar Fjármálafyrirtæki Byggðamál Skagi Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Í tilkynningu segir að opnun þjónustuskrifstofunnar séu liður í að efla enn frekar þjónustu VÍS á landsbyggðinni. Einnig var opnum þjónustuskrifstofa í Reykjanesbæ fyrir áramót. „Þrátt fyrir að hægt sé að gera mjög margt á netinu tengt tryggingum þá vill fólk hafa valmöguleikann á að tala við aðra manneskju, sérstaklega í flóknari málum. Þá vilja viðskiptavinir okkar geta talað við einhvern sem getur leiðbeint þeim og tekið raunverulegt tillit til aðstæðna þeirra. Í slíkum aðstæðum skiptir sköpum að geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu í heimabyggð. Við erum full tilhlökkunar að mæta aftur á Skagann,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Ingibjörg Ólafsdóttir, betur þekkt sem Inga Óla, muni veita skrifstofunni forystu sem þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Inga hefur starfað hjá VÍS í þrjá áratugi. „Ég er stolt af því að leiða þjónustuna á Vesturlandi frá nýrri skrifstofu okkar í mínum heimabæ. Við höfum verið með tímabundnar opnanir síðustu mánuði sem viðskiptavinir og aðrir íbúar tóku mjög vel í þannig að það eru miklar gleðifregnir að hafa fundið varanlegt húsnæði fyrir starfsemina okkar á Akranesi,“ segir Inga Óla, þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Starfsmaður VÍS mun sitja í útibúi Íslandsbanka frá byrjun maí en skrifstofa VÍS mun opna á sumarmánuðum. VÍS hefur áður rekið skrifstofu á Akranesi en lokaði henni, ásamt fleiri skrifstofum á landsbyggðinni, árið 2018. Vísað var til hagræðingar í starfi. Alls var átta skrifstofum lokað, starfsfólki sagt upp eða boðið nýtt starf, auk þess sem þrettán umboðsskrifstofum víða um land var lokað.
Akranes Tryggingar Fjármálafyrirtæki Byggðamál Skagi Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira