Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 14:30 Jude Bellingham og íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson eru báðir á listanum yfir þá reynslumestu sem eru fæddir árið 2003. Getty/Alvaro Medranda/Lars Baron Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fólkið á CIES reiknaði út hvaða leikmenn fæddir árið 2003 hafa spilað flesta leiki í fullorðinsbolta á ferlinum. Þetta eru leikmenn sem halda upp á 22 ára afmæli sitt á þessu ári. Real Madrid leikmaðurinn Jude Bellingham er efstur á listanum með 308 leiki en hann er að spila meira en 54 leiki á ári. Bellingham er með yfirburðarforystu á listanum en næstur honum er Bayern München strákurinn Jamal Musiala sem hefur spilað 255 leiki. Þriðji er síðan Benjamin Sesko hjá RB Leipzig sem þykir líkur til að verða keyptur í enska boltann í sumar. Við Íslendingar eigum líka flottan fulltrúa á listanum því Ísak Bergmann Jóhannesson er í áttunda sætinu með 216 leiki eða 32,9 leiki á ári. Ísak Bergmann var kominn snemma út í atvinnumennsku en hefur spilað með IFK Norrköping, FC Kaupmannahöfn og nú síðast með þýska liðinu Fortuna Düsseldorf. Ísak er líka kominn með 33 leiki fyrir íslenska landsliðið. Ísak er með 9 mörk og 6 stoðsendingar með Düsseldorf í þýsku b-deildinni á þessu tímabili og hefur alls spilað 56 leiki í þýsku b-deildinni. Hann spilaði 44 leiki í sænsku A-deildinni og 40 leiki í dönsku A-deildinni. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Fólkið á CIES reiknaði út hvaða leikmenn fæddir árið 2003 hafa spilað flesta leiki í fullorðinsbolta á ferlinum. Þetta eru leikmenn sem halda upp á 22 ára afmæli sitt á þessu ári. Real Madrid leikmaðurinn Jude Bellingham er efstur á listanum með 308 leiki en hann er að spila meira en 54 leiki á ári. Bellingham er með yfirburðarforystu á listanum en næstur honum er Bayern München strákurinn Jamal Musiala sem hefur spilað 255 leiki. Þriðji er síðan Benjamin Sesko hjá RB Leipzig sem þykir líkur til að verða keyptur í enska boltann í sumar. Við Íslendingar eigum líka flottan fulltrúa á listanum því Ísak Bergmann Jóhannesson er í áttunda sætinu með 216 leiki eða 32,9 leiki á ári. Ísak Bergmann var kominn snemma út í atvinnumennsku en hefur spilað með IFK Norrköping, FC Kaupmannahöfn og nú síðast með þýska liðinu Fortuna Düsseldorf. Ísak er líka kominn með 33 leiki fyrir íslenska landsliðið. Ísak er með 9 mörk og 6 stoðsendingar með Düsseldorf í þýsku b-deildinni á þessu tímabili og hefur alls spilað 56 leiki í þýsku b-deildinni. Hann spilaði 44 leiki í sænsku A-deildinni og 40 leiki í dönsku A-deildinni. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira