Evrópumeistararnir fóru hamförum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 18:04 Leikmenn Barcelona höfðu nóg af ástæðum til að fagna í kvöld. David Ramos/Getty Images Evrópumeistarar Barcelona lögðu Chelsea sannfærandi 4-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea á verk að vinna ætli liðið sér að landa fernunni en það stefnir í að liðið vinni alla titlana sem í boði eru á Englandi. Snemma var ljóst að Chelsea átti við ofurefli að etja í kvöld. Snemma leiks fengu heimakonur vítaspyrnu en Hannah Hampton varði frá Alexiu Putellas og gestirnir lifðu á lyginni. ✋ Hannah Hampton denies Alexia Putellas from the penalty spot!Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/TduCB6yZSk— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 35. mínútu átti Putellas frábæra sendingu á Ewu Pajor sem kom Barcelona í 1-0. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. ✨ Alexia's pass, Pajor's finish 😍Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/BaEjzG4g1s— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Claudia Pina tvöfaldaði forystuna eftir undirbúning Ona Batlle þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. ⚡ Claudia Pina sprinting almost the entire length of the pitch to double Barcelona's lead against Chelsea!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/vfuxp5Wi69— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Sandy Baltimore gaf gestunum von þegar hún minnkaði muninn í 2-1 skömmu síðar eftir sendingu Catarina Macario. Það hefði verið ágætis niðurstaða að vera aðeins marki undir fyrir síðari leikinn en Börsungar voru ekki á sama máli. 💥 Hope for Chelsea, as Sandy Baltimore blasts this one into the Barcelona net!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/eFsLE3vk4t— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 82. mínútu gerði Irene Paredes út um leikinn eftir fast leikatriði Pina. Það var svo sú síðarnefnda sem fór langleiðina með að klára einvígið þegar hún gerði fjórða mark Barcelona skömmu síðar eftir undirbúning Putellas. ❗ Irene Paredes wins the aerial battle and restores Barcelona's two-goal lead, 3-1!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/xVAAEGTk8y— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Lokatölur 4-1 og fátt sem virðist geta stöðvað Barcelona í að verja Evrópumeistaratitil sinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Snemma var ljóst að Chelsea átti við ofurefli að etja í kvöld. Snemma leiks fengu heimakonur vítaspyrnu en Hannah Hampton varði frá Alexiu Putellas og gestirnir lifðu á lyginni. ✋ Hannah Hampton denies Alexia Putellas from the penalty spot!Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/TduCB6yZSk— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 35. mínútu átti Putellas frábæra sendingu á Ewu Pajor sem kom Barcelona í 1-0. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. ✨ Alexia's pass, Pajor's finish 😍Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/BaEjzG4g1s— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Claudia Pina tvöfaldaði forystuna eftir undirbúning Ona Batlle þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. ⚡ Claudia Pina sprinting almost the entire length of the pitch to double Barcelona's lead against Chelsea!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/vfuxp5Wi69— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Sandy Baltimore gaf gestunum von þegar hún minnkaði muninn í 2-1 skömmu síðar eftir sendingu Catarina Macario. Það hefði verið ágætis niðurstaða að vera aðeins marki undir fyrir síðari leikinn en Börsungar voru ekki á sama máli. 💥 Hope for Chelsea, as Sandy Baltimore blasts this one into the Barcelona net!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/eFsLE3vk4t— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 82. mínútu gerði Irene Paredes út um leikinn eftir fast leikatriði Pina. Það var svo sú síðarnefnda sem fór langleiðina með að klára einvígið þegar hún gerði fjórða mark Barcelona skömmu síðar eftir undirbúning Putellas. ❗ Irene Paredes wins the aerial battle and restores Barcelona's two-goal lead, 3-1!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/xVAAEGTk8y— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Lokatölur 4-1 og fátt sem virðist geta stöðvað Barcelona í að verja Evrópumeistaratitil sinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti