Evrópumeistararnir fóru hamförum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 18:04 Leikmenn Barcelona höfðu nóg af ástæðum til að fagna í kvöld. David Ramos/Getty Images Evrópumeistarar Barcelona lögðu Chelsea sannfærandi 4-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea á verk að vinna ætli liðið sér að landa fernunni en það stefnir í að liðið vinni alla titlana sem í boði eru á Englandi. Snemma var ljóst að Chelsea átti við ofurefli að etja í kvöld. Snemma leiks fengu heimakonur vítaspyrnu en Hannah Hampton varði frá Alexiu Putellas og gestirnir lifðu á lyginni. ✋ Hannah Hampton denies Alexia Putellas from the penalty spot!Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/TduCB6yZSk— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 35. mínútu átti Putellas frábæra sendingu á Ewu Pajor sem kom Barcelona í 1-0. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. ✨ Alexia's pass, Pajor's finish 😍Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/BaEjzG4g1s— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Claudia Pina tvöfaldaði forystuna eftir undirbúning Ona Batlle þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. ⚡ Claudia Pina sprinting almost the entire length of the pitch to double Barcelona's lead against Chelsea!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/vfuxp5Wi69— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Sandy Baltimore gaf gestunum von þegar hún minnkaði muninn í 2-1 skömmu síðar eftir sendingu Catarina Macario. Það hefði verið ágætis niðurstaða að vera aðeins marki undir fyrir síðari leikinn en Börsungar voru ekki á sama máli. 💥 Hope for Chelsea, as Sandy Baltimore blasts this one into the Barcelona net!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/eFsLE3vk4t— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 82. mínútu gerði Irene Paredes út um leikinn eftir fast leikatriði Pina. Það var svo sú síðarnefnda sem fór langleiðina með að klára einvígið þegar hún gerði fjórða mark Barcelona skömmu síðar eftir undirbúning Putellas. ❗ Irene Paredes wins the aerial battle and restores Barcelona's two-goal lead, 3-1!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/xVAAEGTk8y— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Lokatölur 4-1 og fátt sem virðist geta stöðvað Barcelona í að verja Evrópumeistaratitil sinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira
Snemma var ljóst að Chelsea átti við ofurefli að etja í kvöld. Snemma leiks fengu heimakonur vítaspyrnu en Hannah Hampton varði frá Alexiu Putellas og gestirnir lifðu á lyginni. ✋ Hannah Hampton denies Alexia Putellas from the penalty spot!Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/TduCB6yZSk— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 35. mínútu átti Putellas frábæra sendingu á Ewu Pajor sem kom Barcelona í 1-0. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. ✨ Alexia's pass, Pajor's finish 😍Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/BaEjzG4g1s— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Claudia Pina tvöfaldaði forystuna eftir undirbúning Ona Batlle þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. ⚡ Claudia Pina sprinting almost the entire length of the pitch to double Barcelona's lead against Chelsea!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/vfuxp5Wi69— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Sandy Baltimore gaf gestunum von þegar hún minnkaði muninn í 2-1 skömmu síðar eftir sendingu Catarina Macario. Það hefði verið ágætis niðurstaða að vera aðeins marki undir fyrir síðari leikinn en Börsungar voru ekki á sama máli. 💥 Hope for Chelsea, as Sandy Baltimore blasts this one into the Barcelona net!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/eFsLE3vk4t— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 82. mínútu gerði Irene Paredes út um leikinn eftir fast leikatriði Pina. Það var svo sú síðarnefnda sem fór langleiðina með að klára einvígið þegar hún gerði fjórða mark Barcelona skömmu síðar eftir undirbúning Putellas. ❗ Irene Paredes wins the aerial battle and restores Barcelona's two-goal lead, 3-1!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/xVAAEGTk8y— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Lokatölur 4-1 og fátt sem virðist geta stöðvað Barcelona í að verja Evrópumeistaratitil sinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira