Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 10:03 Það sást vel á bandarísku hlaupakonunni enda á hún að eiga eftir aðeins fimm vikur. Þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Katja Knupper Reilly Kiernan vakti mikla athygli í Boston maraþoninu yfir páskahátíðina og ekki bara fyrir bumbuna sína. Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira