Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2025 11:07 Eftir að hafa stýrt Match of the Day frá 1999 lýkur þeim kafla hjá Gary Lineker í vor. getty/Andrew Kearns Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Í nóvember á síðasta ári greindi Lineker frá því að hann myndi stíga til hliðar sem þáttastjórnandi Match of the Day í vor. Hann hefur stýrt þættinum í 26 ár. Aðspurður um ástæðu þess að hann ákvað að hætta með Match of the Day sagði Lineker að honum hafi liðið eins og BBC vildi losna við hann úr þættinum. „Kannski því þeir vildu að ég færi. Þannig var tilfinningin,“ sagði Lineker í samtali við BBC. „En það er kominn tími á þetta. Ég hef gert þetta í langan tíma og þetta hefur verið frábært,“ bætti gamli framherjinn við. Frá og með næsta tímabili munu þau Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan skiptast á að stýra Match of the Day. Þótt Lineker sé að hætta með Match of the Day mun hann starfa áfram fyrir BBC. Hann mun til að mynda stýra umfjöllun breska ríkisútvarpsins um ensku bikarkeppnina og heimsmeistaramótið. „Ég held að þeir hafi ekki viljað að ég væri með Match of the Day í eitt ár í viðbót svo þeir gætu komið með nýtt fólk inn. Svo það er frekar óvenjulegt að ég muni stýra umfjöllun um ensku bikarkeppnina og HM en ef ég á að vera hreinskilinn er það staða sem hentar mér fullkomlega,“ sagði Lineker. Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. 10. mars 2025 09:32 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Í nóvember á síðasta ári greindi Lineker frá því að hann myndi stíga til hliðar sem þáttastjórnandi Match of the Day í vor. Hann hefur stýrt þættinum í 26 ár. Aðspurður um ástæðu þess að hann ákvað að hætta með Match of the Day sagði Lineker að honum hafi liðið eins og BBC vildi losna við hann úr þættinum. „Kannski því þeir vildu að ég færi. Þannig var tilfinningin,“ sagði Lineker í samtali við BBC. „En það er kominn tími á þetta. Ég hef gert þetta í langan tíma og þetta hefur verið frábært,“ bætti gamli framherjinn við. Frá og með næsta tímabili munu þau Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan skiptast á að stýra Match of the Day. Þótt Lineker sé að hætta með Match of the Day mun hann starfa áfram fyrir BBC. Hann mun til að mynda stýra umfjöllun breska ríkisútvarpsins um ensku bikarkeppnina og heimsmeistaramótið. „Ég held að þeir hafi ekki viljað að ég væri með Match of the Day í eitt ár í viðbót svo þeir gætu komið með nýtt fólk inn. Svo það er frekar óvenjulegt að ég muni stýra umfjöllun um ensku bikarkeppnina og HM en ef ég á að vera hreinskilinn er það staða sem hentar mér fullkomlega,“ sagði Lineker.
Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. 10. mars 2025 09:32 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. 10. mars 2025 09:32
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn