Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. apríl 2025 20:49 Guðbjörg Matthíasdóttir er stærsti eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Vísir/Anton/Vilhelm Stjórn Ísfélagsins hf. samþykkti á aðalfundi félagsins í dag að arðgreiðsla á árinu 2025 vegna síðasta rekstrarárs verði 2,1 milljarður króna sem greiddur verður út 16. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar segir að aðalfundur Ísfélags hf. hafi verið haldinn að Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum og rafrænt í dag. Mætt var fyrir 87,14 prósent atkvæða. Ársreikningur félagsins var samþykktur á fundinum, tillaga um greiðslu arðs og tillaga um starfskjarastefnu. Samþykkt var að arðgreiðsla verði 2,558 kr. á hlut eða 2,1 milljarður króna sem greiðist út 16. maí 2025. Aðalfundur samþykkti einnig að framlengja heimild stjórn félagsins til að kaupa eigin hluti í félaginu til næstu átján mánaða. Kosið í stjórnir Þá var kosið í stjórn félagsins en kosin voru Guðbjörg Matthíasdóttir, Einar Sigurðsson, Gunnar Sigvaldason, Steinunn H. Marteinsdóttir og Sigríður Vala Halldórsdóttir. Stjórnin kom saman í kjölfar aðalfundar og hefur skipt með sér verkum, Einar Sigurðsson verður stjórnarformaður og Steinunn H. Marteinsdóttir varaformaður stjórnar. Á aðalfundinum var einnig samþykkt tillaga stjórnar um tilnefningu nefndarmanna í endurskoðunarnefnd. Tilnefndir voru Gunnar Svavarsson og Lárus Finnbogason sem verður formaður nefndarinnar. Báðir eru óháðir félaginu samkvæmt tilkynningunni. Þóknanir til stjórnarmanna Þá voru samþykktar ákvarðanir um þóknun til stjórnar félagsins og þóknun til endurskoðunarnefndar fyrir árið 2024. Samþykkt var að stjórnarformaður verði með 517.500 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn með 258.750. Þá var samþykkt að formaður endurskoðunarnefndar verði með 269.100 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn endurskoðunarnefndar með 134.550 krónur. Þá samþykkti fundurinn að endurskoðandi félagsins fyrir næsta ár verði Matthías Þ. Óskarsson hjá KPMG. Ísfélagið Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar segir að aðalfundur Ísfélags hf. hafi verið haldinn að Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum og rafrænt í dag. Mætt var fyrir 87,14 prósent atkvæða. Ársreikningur félagsins var samþykktur á fundinum, tillaga um greiðslu arðs og tillaga um starfskjarastefnu. Samþykkt var að arðgreiðsla verði 2,558 kr. á hlut eða 2,1 milljarður króna sem greiðist út 16. maí 2025. Aðalfundur samþykkti einnig að framlengja heimild stjórn félagsins til að kaupa eigin hluti í félaginu til næstu átján mánaða. Kosið í stjórnir Þá var kosið í stjórn félagsins en kosin voru Guðbjörg Matthíasdóttir, Einar Sigurðsson, Gunnar Sigvaldason, Steinunn H. Marteinsdóttir og Sigríður Vala Halldórsdóttir. Stjórnin kom saman í kjölfar aðalfundar og hefur skipt með sér verkum, Einar Sigurðsson verður stjórnarformaður og Steinunn H. Marteinsdóttir varaformaður stjórnar. Á aðalfundinum var einnig samþykkt tillaga stjórnar um tilnefningu nefndarmanna í endurskoðunarnefnd. Tilnefndir voru Gunnar Svavarsson og Lárus Finnbogason sem verður formaður nefndarinnar. Báðir eru óháðir félaginu samkvæmt tilkynningunni. Þóknanir til stjórnarmanna Þá voru samþykktar ákvarðanir um þóknun til stjórnar félagsins og þóknun til endurskoðunarnefndar fyrir árið 2024. Samþykkt var að stjórnarformaður verði með 517.500 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn með 258.750. Þá var samþykkt að formaður endurskoðunarnefndar verði með 269.100 krónur á mánuði en aðrir stjórnarmenn endurskoðunarnefndar með 134.550 krónur. Þá samþykkti fundurinn að endurskoðandi félagsins fyrir næsta ár verði Matthías Þ. Óskarsson hjá KPMG.
Ísfélagið Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun