Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 25. apríl 2025 12:25 Reynir Þór Stefánsson hefur verið frábær með bikarmeisturum Fram á leiktíðinni og fær nú stórt tækifæri sem einn af strákunum okkar. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira