„Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 28. apríl 2025 20:14 Bjarki Björn í leik með Eyjaliðinu. Vísir/Lýður Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. Bjarki Björn átti frábæran leik fyrir ÍBV í dag og hann sagði sigurinn hafa verið mjög mikilvægan. „Mjög mikilvægur, bæði að sýna að við getum gert þetta á gervigrasinu og að við erum með hörkulið. Síðan hefur útivöllurinn verið erfiður á síðustu árum. Risastórt að fá þrjú stig hér á útivelli í Garðabænum,“ sagði Bjarki í viðtali eftir leik. ÍBV hafði unnið tvo leiki í röð fyrir þennan leik á Þórsvellinum í Vestmannaeyjum og höfðu einhverjir haft á orði að aðstæður þar hefði hjálpað liðinu, nokkuð þungur grasvöllur og erfiðar aðstæður. Bjarki sagði mikilvægt fyrir Eyjamenn að sýna að liðið sé meira en bara það. „Ég held það. Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið en mikilvægt að við getum gert þetta líka á gervigrasinu. Ég held að fólk sé alveg farið að átta sig á því að við erum með hörkulið.“ Undirbúningstímabil ÍBV gekk upp og ofan og var Eyjaliðinu spáð falli af flestum ef ekki öllum sérfræðingum fyrir mótið. „Þetta var erfiður vetur og við vorum að fá mikið af nýjum mönnum. Undirbúningstímabilið, hreint út sagt, gekk ekki nógu vel og menn voru svolítið svartsýnir fyrir tímabilið. Það er stígandi í þessu og auðvitað hörkustemmning núna.“ Eins og áður segir átti Bjarki Björn frábæran leik í kvöld. Hann skoraði frábært mark og fíflaði Stjörnumenn hvað eftir annað. „Það gekk vel, maður komst í eitthvað „flow“, maður byrjaði strax vel. Ég komst strax inn í leikinn og tók þetta þaðan.“ Hefur þú skorað flottara mark? „Já, ég á nokkur“ Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Bjarki Björn átti frábæran leik fyrir ÍBV í dag og hann sagði sigurinn hafa verið mjög mikilvægan. „Mjög mikilvægur, bæði að sýna að við getum gert þetta á gervigrasinu og að við erum með hörkulið. Síðan hefur útivöllurinn verið erfiður á síðustu árum. Risastórt að fá þrjú stig hér á útivelli í Garðabænum,“ sagði Bjarki í viðtali eftir leik. ÍBV hafði unnið tvo leiki í röð fyrir þennan leik á Þórsvellinum í Vestmannaeyjum og höfðu einhverjir haft á orði að aðstæður þar hefði hjálpað liðinu, nokkuð þungur grasvöllur og erfiðar aðstæður. Bjarki sagði mikilvægt fyrir Eyjamenn að sýna að liðið sé meira en bara það. „Ég held það. Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið en mikilvægt að við getum gert þetta líka á gervigrasinu. Ég held að fólk sé alveg farið að átta sig á því að við erum með hörkulið.“ Undirbúningstímabil ÍBV gekk upp og ofan og var Eyjaliðinu spáð falli af flestum ef ekki öllum sérfræðingum fyrir mótið. „Þetta var erfiður vetur og við vorum að fá mikið af nýjum mönnum. Undirbúningstímabilið, hreint út sagt, gekk ekki nógu vel og menn voru svolítið svartsýnir fyrir tímabilið. Það er stígandi í þessu og auðvitað hörkustemmning núna.“ Eins og áður segir átti Bjarki Björn frábæran leik í kvöld. Hann skoraði frábært mark og fíflaði Stjörnumenn hvað eftir annað. „Það gekk vel, maður komst í eitthvað „flow“, maður byrjaði strax vel. Ég komst strax inn í leikinn og tók þetta þaðan.“ Hefur þú skorað flottara mark? „Já, ég á nokkur“
Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira