ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2025 08:30 Eni Aluko og Ian Wright að störfum fyrir ITV. getty/Charlotte Wilson Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Í síðustu viku gagnrýndi Aluko Wright fyrir að vera of fyrirferðamikinn í umfjöllun um kvennafótbolta og það takmarkaði möguleika kvenna á því sviði. Ummæli Alukos mæltust almennt ekki vel fyrir og hún sá sig knúna til að biðjast afsökunar á þeim á föstudaginn. Daginn eftir sagðist Wright ekki geta samþykkt afsökunarbeiðnina. Aluko og Wright þekkjast vel og hafa fjallað saman um landsleiki Englands, bæði karla og kvenna, á ITV. Wright þarf ekki að hafa áhyggjur af sínu starfi hjá ITV, ef marka má ummæli talsmanns stöðvarinnar, en öðru máli virðist gilda um Aluko. „Staða Ians í fótboltanum er óumdeild. Sem einn af virtustu og dáðustu fótbolta- og sjónvarpsmönnum Bretlands, með næstum því fjögurra áratuga feril, er Ian ótrúlegur málsvari og frábær í að fjalla um kvennafótbolta frá grasrótinni upp á hæsta getustig,“ sagði talsmaður ITV. Framundan er stórt sumar hjá ITV en stöðin sýnir leiki enska karlalandsliðsins í undankeppni HM í júní og er svo með hálfan sýningarrétt á EM kvenna í Sviss. Ljóst er að Wright verður hluti af teymi ITV sem fjallar um þessa leiki en öllu meiri óvissa ríkis um framtíð Alukos. Breskir fjölmiðlar greina frá því að stjórnendur ITV íhugi hreinlega að láta Aluko róa. Aluko hefur staðið í ströngu að undanförnu en hún kærði Joey Barton fyrir hatursorðræðu í sinn garð á X. Aluko sagði að það hefði haft mikil áhrif á sig og hún hafi aldrei fengið jafn lítið að gera við umfjöllun um fótbolta og síðan hún hóf að berjast við Barton. Aluko spilaði 105 landsleiki fyrir England á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna fyrir sex árum. Enski boltinn EM 2025 í Sviss Fjölmiðlar Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Í síðustu viku gagnrýndi Aluko Wright fyrir að vera of fyrirferðamikinn í umfjöllun um kvennafótbolta og það takmarkaði möguleika kvenna á því sviði. Ummæli Alukos mæltust almennt ekki vel fyrir og hún sá sig knúna til að biðjast afsökunar á þeim á föstudaginn. Daginn eftir sagðist Wright ekki geta samþykkt afsökunarbeiðnina. Aluko og Wright þekkjast vel og hafa fjallað saman um landsleiki Englands, bæði karla og kvenna, á ITV. Wright þarf ekki að hafa áhyggjur af sínu starfi hjá ITV, ef marka má ummæli talsmanns stöðvarinnar, en öðru máli virðist gilda um Aluko. „Staða Ians í fótboltanum er óumdeild. Sem einn af virtustu og dáðustu fótbolta- og sjónvarpsmönnum Bretlands, með næstum því fjögurra áratuga feril, er Ian ótrúlegur málsvari og frábær í að fjalla um kvennafótbolta frá grasrótinni upp á hæsta getustig,“ sagði talsmaður ITV. Framundan er stórt sumar hjá ITV en stöðin sýnir leiki enska karlalandsliðsins í undankeppni HM í júní og er svo með hálfan sýningarrétt á EM kvenna í Sviss. Ljóst er að Wright verður hluti af teymi ITV sem fjallar um þessa leiki en öllu meiri óvissa ríkis um framtíð Alukos. Breskir fjölmiðlar greina frá því að stjórnendur ITV íhugi hreinlega að láta Aluko róa. Aluko hefur staðið í ströngu að undanförnu en hún kærði Joey Barton fyrir hatursorðræðu í sinn garð á X. Aluko sagði að það hefði haft mikil áhrif á sig og hún hafi aldrei fengið jafn lítið að gera við umfjöllun um fótbolta og síðan hún hóf að berjast við Barton. Aluko spilaði 105 landsleiki fyrir England á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna fyrir sex árum.
Enski boltinn EM 2025 í Sviss Fjölmiðlar Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn