Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Valur Páll Eiríksson skrifar 30. apríl 2025 12:30 Ten Hag átti erfiða tíma í Manchester en skilaði þó tveimur titlum í hús. Alex Livesey/Getty Images Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso. Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso.
Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira