Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2025 07:01 Bikar á loft. Pau Barrena/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir varð í gær bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik. Sjá má mörkin úr leiknum hér að neðan. Glódís Perla lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Bayern vann Werder Bremen 4-2 í úrslitum. „Ég meina, þetta er ótrúlegt. Þetta er mjög sérstakt fyrir klúbbinn, þetta er risa viðburður. Það er langt síðan síðast, við náðum markmiði okkar svo ég er ótrúlega stolt af stelpunum, starfsliðinu og öllum. Þetta var frábær dagur,“ sagði fyrirliðinn Glódís Perla að leik loknum en Bayern vann síðast bikarinn árið 2012. „Að mínu mati er bikarkeppnin einstök og að vissu mati gerð fyrir lítilmagnann. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Werder Bremen er gott lið sem nýtur sín á svona augnablikum og maður gat heyrt í áhorfendum allan tímann. Þetta var einnig stórt augnablik fyrir þær og maður verður að virða það. Við berum mikla virðingu fyrir þeim. Þær mættu til leiks í dag og virkilega gáfu okkur leik. Það er það sem maður vill í bikarúrslitum.“ „Ég er mjög ánægð og tel okkur hafa verið betra liðið heilt yfir. Við sköpuðum mikið af færum og hefðum getað skorað fleiri mörk, var skemmtilegur leikur til að spila í.“ Klippa: Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Aðspurð hvort eitthvað sérstakt væri planað fyrir þjálfara liðsins – Alexander Straus - sem hættir að tímabilinu loknu sagði Glódís Perla að leikmannahópurinn væri með skemmtinefnd sem sæi um slíkt. „Við vitum allar að við eigum enn tvo leiki eftir í deildinni en auðvitað munum við fagna tvennunni í kvöld. Það var sérstakt að geta gefið honum þetta sem kveðjugjöf þar sem hann á stóran þátt í þessu,“ sagði Glódís Perla að endingu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Glódís Perla lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Bayern vann Werder Bremen 4-2 í úrslitum. „Ég meina, þetta er ótrúlegt. Þetta er mjög sérstakt fyrir klúbbinn, þetta er risa viðburður. Það er langt síðan síðast, við náðum markmiði okkar svo ég er ótrúlega stolt af stelpunum, starfsliðinu og öllum. Þetta var frábær dagur,“ sagði fyrirliðinn Glódís Perla að leik loknum en Bayern vann síðast bikarinn árið 2012. „Að mínu mati er bikarkeppnin einstök og að vissu mati gerð fyrir lítilmagnann. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Werder Bremen er gott lið sem nýtur sín á svona augnablikum og maður gat heyrt í áhorfendum allan tímann. Þetta var einnig stórt augnablik fyrir þær og maður verður að virða það. Við berum mikla virðingu fyrir þeim. Þær mættu til leiks í dag og virkilega gáfu okkur leik. Það er það sem maður vill í bikarúrslitum.“ „Ég er mjög ánægð og tel okkur hafa verið betra liðið heilt yfir. Við sköpuðum mikið af færum og hefðum getað skorað fleiri mörk, var skemmtilegur leikur til að spila í.“ Klippa: Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Aðspurð hvort eitthvað sérstakt væri planað fyrir þjálfara liðsins – Alexander Straus - sem hættir að tímabilinu loknu sagði Glódís Perla að leikmannahópurinn væri með skemmtinefnd sem sæi um slíkt. „Við vitum allar að við eigum enn tvo leiki eftir í deildinni en auðvitað munum við fagna tvennunni í kvöld. Það var sérstakt að geta gefið honum þetta sem kveðjugjöf þar sem hann á stóran þátt í þessu,“ sagði Glódís Perla að endingu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira