„Erum komnar til þess að fara alla leið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. maí 2025 21:33 Rósa Björk Pétursdóttir í baráttunni í kvöld Paweł/Vísir Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. „Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
„Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira