Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar 2. maí 2025 09:32 Það eru breytingar í farvatninu hjá ÍSÍ við kjör á nýjum formanni ÍSÍ og einnig fylgir því sú breyting að það verður gert að hlutastarfi. Sjálfur vona ég að að það gæfu spor á þinginu verði stigið að það verði gert að fullu starfi og að það verði sett tímamörk á hversu mörg ár hægt sé að gegna starfinu samfleytt. Allir frambjóðendur hafa forðast að tala um þann möguleika að sameina ÍSÍ og UMFÍ. Það er stór fíll í stofunni sem enginn vil tala um. Sú umræða hefur legið niðri í mörg ár og er löngu tímabært að fara skoða það að nýju. Nú þegar nánast öll íþrótta og ungmennafélög eru aðilar að bæði ÍSÍ og UMFÍ. Að auki tel ég að hægt væri að hleypa krafti í þann félagslega hluta sem UMFÍ hefur haldið frekar utan um en ÍSÍ. Sem dæmi um það er að almenn kunnátta félagsmanna íþróttafélag í fundarsköpum hefur hraka á síðustu árum. Það fjármagn sem núna er til skiptanna má nýta töluvert betur með sameiningu ÍSÍ og UMFÍ. Jafnframt skapast í því tækifæri að skoða skiptingu héraðssambanda. Síðast en ekki síst verður að tryggja að þau landsmót sem UMFÍ hefur haldið út af krafti fyrir alla aldurshópa verði styrkt og efld enn frekar. Það eru fjölmörg atriði sem verður að hafa í huga í upphafi vegferðar. Aðalatriðið er það að þessa umræðu verður að taka og þá er mikilvægt að heyra hvað frambjóðendum til formanns ÍSÍ þykir um það að sameina þessi stóru sambönd til framtíðar. Höfundur er búfræðingur og íþróttaáhugamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ÍSÍ Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 8.11.25 Halldór Skoðun Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Sjá meira
Það eru breytingar í farvatninu hjá ÍSÍ við kjör á nýjum formanni ÍSÍ og einnig fylgir því sú breyting að það verður gert að hlutastarfi. Sjálfur vona ég að að það gæfu spor á þinginu verði stigið að það verði gert að fullu starfi og að það verði sett tímamörk á hversu mörg ár hægt sé að gegna starfinu samfleytt. Allir frambjóðendur hafa forðast að tala um þann möguleika að sameina ÍSÍ og UMFÍ. Það er stór fíll í stofunni sem enginn vil tala um. Sú umræða hefur legið niðri í mörg ár og er löngu tímabært að fara skoða það að nýju. Nú þegar nánast öll íþrótta og ungmennafélög eru aðilar að bæði ÍSÍ og UMFÍ. Að auki tel ég að hægt væri að hleypa krafti í þann félagslega hluta sem UMFÍ hefur haldið frekar utan um en ÍSÍ. Sem dæmi um það er að almenn kunnátta félagsmanna íþróttafélag í fundarsköpum hefur hraka á síðustu árum. Það fjármagn sem núna er til skiptanna má nýta töluvert betur með sameiningu ÍSÍ og UMFÍ. Jafnframt skapast í því tækifæri að skoða skiptingu héraðssambanda. Síðast en ekki síst verður að tryggja að þau landsmót sem UMFÍ hefur haldið út af krafti fyrir alla aldurshópa verði styrkt og efld enn frekar. Það eru fjölmörg atriði sem verður að hafa í huga í upphafi vegferðar. Aðalatriðið er það að þessa umræðu verður að taka og þá er mikilvægt að heyra hvað frambjóðendum til formanns ÍSÍ þykir um það að sameina þessi stóru sambönd til framtíðar. Höfundur er búfræðingur og íþróttaáhugamaður.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar