Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 07:40 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla og sjúkralið voru kölluð að skemmtistað vegna manns sem svaf ölvunarsvefni inni á baðherbergi. Þegar reynt var að ræða við manninn brást hann ókvæða við og reyndi að slást við viðbragðsaðila. Maðurinn var handtekinn og settur í fangaklefa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu frá 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gistu í fangageymslu lögreglu og alls eru 85 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fannst töluvert af fíkniefnum og liggur grunur á því að maðurinn hafi verið að selja fíkniefni. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Á sama svæði var annar ökumaður handtekinn, einnig grunaður um að aka ölvaður og var hann fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Einn einstaklingur var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Ofsaakstur í úthverfum, fataþjófnaður og líkamsárás Í Hafnarfirði og Garðabæ voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast var að sögn lögreglu mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Allir þrír eiga von á „vænlegri sekt“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um að aka ölvaður sem var fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Lögreglur af Lögreglustöð 3, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, handtóku einnig ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Sá reyndist þegar hafa verið sviptur ökuréttindum. Einnig barst tilkynning um einstakling sem var að taka föt úr söfnunargámi en það mál var afgreitt á vettvangi. Jafnframt var tilkynnt um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn. Hann fór sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Loks var tilkynnt um líkamsárás í umdæmi lögreglustöðvar 4, sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi. Það mál er enn í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu frá 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gistu í fangageymslu lögreglu og alls eru 85 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fannst töluvert af fíkniefnum og liggur grunur á því að maðurinn hafi verið að selja fíkniefni. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Á sama svæði var annar ökumaður handtekinn, einnig grunaður um að aka ölvaður og var hann fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Einn einstaklingur var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Ofsaakstur í úthverfum, fataþjófnaður og líkamsárás Í Hafnarfirði og Garðabæ voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast var að sögn lögreglu mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Allir þrír eiga von á „vænlegri sekt“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um að aka ölvaður sem var fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Lögreglur af Lögreglustöð 3, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, handtóku einnig ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Sá reyndist þegar hafa verið sviptur ökuréttindum. Einnig barst tilkynning um einstakling sem var að taka föt úr söfnunargámi en það mál var afgreitt á vettvangi. Jafnframt var tilkynnt um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn. Hann fór sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Loks var tilkynnt um líkamsárás í umdæmi lögreglustöðvar 4, sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi. Það mál er enn í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira