Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Árni Jóhannsson skrifar 4. maí 2025 21:24 Diamond Battles var frábærum á báðum endum vallarins. Vísir / Hulda Margrét Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. Diamond var spurð að því hvað það hafi verið sem skilaði sigrinum í kvöld þegar Andri Már Eggertsson ræddi við hana á Stöð 2 Sport eftirl leik. „Það var bara baráttuandinn í okkur. Við áttum erfiðan fyrri hálfleik þannig að við þurftum að fara í það að halda áfram vörninni okkar og ná í stopp allar 40 mínúturnar.“ Haukar voru þremur stigum undir í hálfleik, 41-38, og var Diamond spurð að því hvað hafi verið rætt í leikhléinu. „Bara að halda áfram að spila okkar leik. Við þurftum að ná upp orkustiginu okkar og ræddum að við þyrftum að fara að gera það sem við ætluðum okkur í leiknum. Það var að spila okkar leik og hafa mikið meiri orku og skapa sóknir okkar útfrá varnarleiknum.“ Þriðji leikhluti var ótrúlegur fyrir Hauka en þær héldu heimakonum í sjö stigum allan leikhlutann. Hvað var það sem skilaði því? „Bara vörnin. Við einbeittum okkur meira að því hvað við viljum gera og þriðji leikhlutinn var kennslubókardæmi um það hvað við getum gert þegar við náum að spila okkar leik og pressa þær mjög mikið og skapa okkur færi út frá því.“ Diamond og Brittany Dinkins hafa háð mikla baráttu í einvíginu og var sú fyrrnefnda spurð út í hana. Dinkins skoraði ekki nema 14 stig í leiknum og hefur oft átt betri leiki. „Ég var að grínast í henni fyrir leik að ég ætlaði að bögga hana í allt kvöld. Hún er frábær leikmaður þannig að hún getur tekið því.“ Haukar eru einu skrefi frá titlinum og eru á leið í Ólafssal þar sem allt kapp verður lagt á að taka það skref. Hvernig er sú tilfinning að mati Diamond? „Hún er frábær. Við verðum að halda áfram á sömu braut og megum ekki láta þetta trufla okkur. Njarðvík er gott lið en við ættum að ná í sigurinn á heimavelli. Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Diamond var spurð að því hvað það hafi verið sem skilaði sigrinum í kvöld þegar Andri Már Eggertsson ræddi við hana á Stöð 2 Sport eftirl leik. „Það var bara baráttuandinn í okkur. Við áttum erfiðan fyrri hálfleik þannig að við þurftum að fara í það að halda áfram vörninni okkar og ná í stopp allar 40 mínúturnar.“ Haukar voru þremur stigum undir í hálfleik, 41-38, og var Diamond spurð að því hvað hafi verið rætt í leikhléinu. „Bara að halda áfram að spila okkar leik. Við þurftum að ná upp orkustiginu okkar og ræddum að við þyrftum að fara að gera það sem við ætluðum okkur í leiknum. Það var að spila okkar leik og hafa mikið meiri orku og skapa sóknir okkar útfrá varnarleiknum.“ Þriðji leikhluti var ótrúlegur fyrir Hauka en þær héldu heimakonum í sjö stigum allan leikhlutann. Hvað var það sem skilaði því? „Bara vörnin. Við einbeittum okkur meira að því hvað við viljum gera og þriðji leikhlutinn var kennslubókardæmi um það hvað við getum gert þegar við náum að spila okkar leik og pressa þær mjög mikið og skapa okkur færi út frá því.“ Diamond og Brittany Dinkins hafa háð mikla baráttu í einvíginu og var sú fyrrnefnda spurð út í hana. Dinkins skoraði ekki nema 14 stig í leiknum og hefur oft átt betri leiki. „Ég var að grínast í henni fyrir leik að ég ætlaði að bögga hana í allt kvöld. Hún er frábær leikmaður þannig að hún getur tekið því.“ Haukar eru einu skrefi frá titlinum og eru á leið í Ólafssal þar sem allt kapp verður lagt á að taka það skref. Hvernig er sú tilfinning að mati Diamond? „Hún er frábær. Við verðum að halda áfram á sömu braut og megum ekki láta þetta trufla okkur. Njarðvík er gott lið en við ættum að ná í sigurinn á heimavelli.
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira