Glódis Perla spöruð á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 17:58 Glódís Perla Viggósdóttir og Klara Bühl fagna þýska bikarmeistaratitlinum á dögunum. Getty/Ralf Ibing Glódís Perla Viggósdóttir sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München vann nauman útisigur á næst neðsta liði deildarinnar í þýsku Bundesligunni. Bayern München vann þarna 1-0 sigur á Carl Zeiss Jena sem hefur aðeins unnið tvo deildarleiki á leiktíðinni. Varnarmaðurinn Michelle Ulbrich skoraði eina mark leiksins einni mínútu fyrir leikslok. Bayern konur höfðu tryggt sér titla í tveimur síðustu leikjum sínum. Þær urðu þýskir meistarar eftir 3-1 sigur á Freiburg 27. apríl og svo þýskir bikarmeistarar eftir 4-2 sigur á Werder Bremen í bikarúrslitaleiknum 1. maí. Glódís Perla kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja markið í sigrinum á Freiburg og spilaði svo allan bikarúrslitaleikinn. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og var hvíld á bekknum í kvöld enda ekkert undir í þessum leik. Bayern hefur þar með unnið 18 af 21 deildarleik sínum og er með átta stiga forskot á Wolfsburg fyrir lokaumferðina. Þýski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Fótbolti Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hvorum öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ten Hag tekinn við af Alonso Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Sjá meira
Bayern München vann þarna 1-0 sigur á Carl Zeiss Jena sem hefur aðeins unnið tvo deildarleiki á leiktíðinni. Varnarmaðurinn Michelle Ulbrich skoraði eina mark leiksins einni mínútu fyrir leikslok. Bayern konur höfðu tryggt sér titla í tveimur síðustu leikjum sínum. Þær urðu þýskir meistarar eftir 3-1 sigur á Freiburg 27. apríl og svo þýskir bikarmeistarar eftir 4-2 sigur á Werder Bremen í bikarúrslitaleiknum 1. maí. Glódís Perla kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja markið í sigrinum á Freiburg og spilaði svo allan bikarúrslitaleikinn. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og var hvíld á bekknum í kvöld enda ekkert undir í þessum leik. Bayern hefur þar með unnið 18 af 21 deildarleik sínum og er með átta stiga forskot á Wolfsburg fyrir lokaumferðina.
Þýski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Fótbolti Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hvorum öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ten Hag tekinn við af Alonso Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Sjá meira