Misstu aðra herþotu í sjóinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2025 07:19 Flugmóðurskipið Harry S. Truman. Þar hefur mikið gengið á að undanförnu og hefur skipið verið notað til árása gegn Hútum í Jemen. AP/Darko Bandic Áhöfn bandaríska flugmóðurskipsins USS Harry S. Truman hefur misst tvær herþotur í sjóinn á rúmri viku. F/A-18 Super Hornet orrustuþota féll í Rauðahafið í gær, strax eftir lendingu en tveir sem voru um borð í þotunni þurftu að skjóta sér úr henni og var þeim bjargað úr sjónum. Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum. Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Sjá meira
Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum.
Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Sjá meira