Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 15:33 Davíð Smári Lamude er þjálfari Vestra sem hefur náð í þrettán stig í fyrstu sex leikjum sínum í Bestu deildinni og aðeins fengið á sig tvö mörk. vísir/anton Vestri hefur komið liða mest á óvart í Bestu deild karla og er í 2. sæti með þrettán stig eftir sex umferðir. Mikill stöðugleiki hefur einkennt liðsval Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra. Í öllum sex leikjunum í Bestu deildinni hefur Davíð stillt upp sama byrjunarliðinu. Byrjunarlið Vestra Markvörður: Guy Smit Miðverðir: Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen Hægri bakvörður: Sergine Modou Fall Vinstri bakvörður: Anton Kralj Miðjumenn: Fatai Adebowale Gbadamosi, Jeppe Pedersen Sóknarmiðjumenn: Daði Berg Jónsson, Diego Montiel Framherji: Vladimir Tufegdzic Mikið rót var á liði Vestra á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning liðsins. Núna ræður hins vegar stöðugleikinn för. Vestri hefur sem áður sagði alltaf stillt fram sama byrjunarliðinu og þá hefur Gunnar Jónas Hauksson komið inn á sem varamaður í öllum sex leikjunum. Vestri hefur aðeins notað sautján leikmenn í deildarleikjunum sex. Davíð nýtti reyndar tækifærið þegar Vestri mætti HK í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í síðasta mánuði og gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu. Vestri fer í Kópavoginn á fimmtudaginn og mætir þar Íslandsmeisturum Breiðabliks í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Áhugavert verður að sjá hvort eða hversu mikið Davíð Smári breytir byrjunarliði sínu. Næsti deildarleikur Vestra er gegn Fram á sunnudaginn kemur. Besta deild karla Vestri Tengdar fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. 12. maí 2025 09:31 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Í öllum sex leikjunum í Bestu deildinni hefur Davíð stillt upp sama byrjunarliðinu. Byrjunarlið Vestra Markvörður: Guy Smit Miðverðir: Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen Hægri bakvörður: Sergine Modou Fall Vinstri bakvörður: Anton Kralj Miðjumenn: Fatai Adebowale Gbadamosi, Jeppe Pedersen Sóknarmiðjumenn: Daði Berg Jónsson, Diego Montiel Framherji: Vladimir Tufegdzic Mikið rót var á liði Vestra á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning liðsins. Núna ræður hins vegar stöðugleikinn för. Vestri hefur sem áður sagði alltaf stillt fram sama byrjunarliðinu og þá hefur Gunnar Jónas Hauksson komið inn á sem varamaður í öllum sex leikjunum. Vestri hefur aðeins notað sautján leikmenn í deildarleikjunum sex. Davíð nýtti reyndar tækifærið þegar Vestri mætti HK í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í síðasta mánuði og gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu. Vestri fer í Kópavoginn á fimmtudaginn og mætir þar Íslandsmeisturum Breiðabliks í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Áhugavert verður að sjá hvort eða hversu mikið Davíð Smári breytir byrjunarliði sínu. Næsti deildarleikur Vestra er gegn Fram á sunnudaginn kemur.
Markvörður: Guy Smit Miðverðir: Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen Hægri bakvörður: Sergine Modou Fall Vinstri bakvörður: Anton Kralj Miðjumenn: Fatai Adebowale Gbadamosi, Jeppe Pedersen Sóknarmiðjumenn: Daði Berg Jónsson, Diego Montiel Framherji: Vladimir Tufegdzic
Besta deild karla Vestri Tengdar fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. 12. maí 2025 09:31 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. 12. maí 2025 09:31
Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50