Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Árni Jóhannsson skrifar 12. maí 2025 21:36 Steinar Kaldal, fyrir miðju, skilaði Ármanni upp í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1981. Ármann körfubolti Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. Steinar var að sjálfsögðu spurður að því hvernig tilfinningin væri að leik loknum. „Tilfinningin er bara yndisleg. Ég er bara klökkur að gera þetta fyrir framan fulla stúku af Ármenningum. Þannig að þetta er bara æðisleg tilfinning. Ég vil þakka þessum hérna uppi, mjög gott að leita styrks eitthvert. Þetta lið er búið vera ótrúlegt í vetur.“ Kvennalið Ármanns tryggði sér farseðilinn í Bónus deild kvenna fyrr í vetur og var Steinar spurður að því hvort þetta væri ekki risastórt fyrir félagið. „Jú eins og þú segir þá er þetta risa risa risastórt. Það er búið að vera undiralda hérna í hverfinu, Laugardalnum, í Vogunum og Laugarnesinu. Sjáðu bara mætinguna hérna í Ármanns litum. Ég veit ekki hvenær þetta var svona síðast. Þannig að þetta er bara ótrúleg tilfinning.“ Að lokum, áður en hann var sendur að fagna með sínum mönnum, var Steinar spurður út í það hvað skilaði þessum sigri. „Þrautseigja fyrst og fremst. Við héldum þetta út. Vorum skynsamir á köflum í seinni hálfleik. Við vorum dálítið sjeikí og töpuðu alltof mikið af boltum í upphafi leiks. En þegar við fórum inn í kerfin okkar þá fórum við að fá galopin skot og körfur. Svo var þetta bara frábær vörn lengst af þar sem við börðumst til síðasta blóðdropa. Ármann Bónus-deild karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Steinar var að sjálfsögðu spurður að því hvernig tilfinningin væri að leik loknum. „Tilfinningin er bara yndisleg. Ég er bara klökkur að gera þetta fyrir framan fulla stúku af Ármenningum. Þannig að þetta er bara æðisleg tilfinning. Ég vil þakka þessum hérna uppi, mjög gott að leita styrks eitthvert. Þetta lið er búið vera ótrúlegt í vetur.“ Kvennalið Ármanns tryggði sér farseðilinn í Bónus deild kvenna fyrr í vetur og var Steinar spurður að því hvort þetta væri ekki risastórt fyrir félagið. „Jú eins og þú segir þá er þetta risa risa risastórt. Það er búið að vera undiralda hérna í hverfinu, Laugardalnum, í Vogunum og Laugarnesinu. Sjáðu bara mætinguna hérna í Ármanns litum. Ég veit ekki hvenær þetta var svona síðast. Þannig að þetta er bara ótrúleg tilfinning.“ Að lokum, áður en hann var sendur að fagna með sínum mönnum, var Steinar spurður út í það hvað skilaði þessum sigri. „Þrautseigja fyrst og fremst. Við héldum þetta út. Vorum skynsamir á köflum í seinni hálfleik. Við vorum dálítið sjeikí og töpuðu alltof mikið af boltum í upphafi leiks. En þegar við fórum inn í kerfin okkar þá fórum við að fá galopin skot og körfur. Svo var þetta bara frábær vörn lengst af þar sem við börðumst til síðasta blóðdropa.
Ármann Bónus-deild karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira