Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2025 13:32 Gjert Ingebrigtsen bíður nú örlaga sinna. EPA-EFE/VIDAR RUUD Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert. Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert.
Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn