„Við máttum ekki gefast upp“ Árni Jóhannsson skrifar 18. maí 2025 21:28 Jase Febres með boltann gegn Dedrick Basile. Vísir/Pawel Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“ Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“
Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15