Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. maí 2025 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Grindvíkingar geta gist í húsum sínum í sumar og heimamenn segja það fyrsta skrefið í að endurvekja bæinn. Við verðum í beinni frá Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2 og heyrum í fólki sem fagnar þessum tímamótum. Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira