Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. maí 2025 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Grindvíkingar geta gist í húsum sínum í sumar og heimamenn segja það fyrsta skrefið í að endurvekja bæinn. Við verðum í beinni frá Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2 og heyrum í fólki sem fagnar þessum tímamótum. Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sjá meira