Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Lovísa Arnardóttir skrifar 20. maí 2025 06:20 Ekki liggur fyrir á hvaða hóteli ferðamaðurinn reyndi að stinga af frá reikningi sínum. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Einn gisti í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt fyrir að hafa reynt að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi. Fram kemur í dagbók að málið sé til rannsóknar en ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar hvaða hótel um ræðir. Atvikið á sér þó stað hjá stöð 1 sem sér um Austurbæ, miðbæ, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Annars sinnti lögreglan ýmsu verkefnum vegna gruns um akstur undir áhrifum auk þess sem lögregla á stöð 1 var kölluð til vegna yfirstandandi innbrots í austurbæ Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að þau hafi verið fljót á staðinn og telji að þjófurinn hafi ekki náð að taka nein verðmæti. Á lögreglustöð 2 sinnti lögregla útkalli vegna innbrots í geymsluskúr og aðstoðaði við umferðarslys þar sem bíll og reiðhjól skullu saman. Stöð 2 er með Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Hjá stöð 3 var lögregla kölluð til vegna innbrots í fyrirtæki. Þar var búið að brjóta rúðu og fara inn í verslun.Málið er til rannsóknar en ekki kemur fram hvar fyrirtækið er statt. Stöð 3 sér um Kópavog og Breiðholt. Lögreglan Reykjavík Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Seltjarnarnes Hótel á Íslandi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Annars sinnti lögreglan ýmsu verkefnum vegna gruns um akstur undir áhrifum auk þess sem lögregla á stöð 1 var kölluð til vegna yfirstandandi innbrots í austurbæ Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að þau hafi verið fljót á staðinn og telji að þjófurinn hafi ekki náð að taka nein verðmæti. Á lögreglustöð 2 sinnti lögregla útkalli vegna innbrots í geymsluskúr og aðstoðaði við umferðarslys þar sem bíll og reiðhjól skullu saman. Stöð 2 er með Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Hjá stöð 3 var lögregla kölluð til vegna innbrots í fyrirtæki. Þar var búið að brjóta rúðu og fara inn í verslun.Málið er til rannsóknar en ekki kemur fram hvar fyrirtækið er statt. Stöð 3 sér um Kópavog og Breiðholt.
Lögreglan Reykjavík Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Seltjarnarnes Hótel á Íslandi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira