Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. maí 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Mikill viðbúnaður var í Ísafjarðardjúpi í dag þegar farþegabátur varð vélarvana og hátt í fimmtíu var komið til bjargar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við myndir frá vettvangi og ræðum við fulltrúa Landsbjargar í beinni en allar björgunarsveitir á svæðinu voru kallaðar út. Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar. Við förum yfir málið en áfengissala á íþróttaleikjum hefur stóraukist á síðustu misserum. Snjósöfnun á Vatnajökli í vetur var heldur rýrari en á meðalári og staðan í Langjökli er enn verri. Við ræðum við jöklafræðing sem segir Langjökul eiga aðeins um eina öld eftir. Klippa: Kvöldfréttir 20. maí 2025 Þá sýna læknar okkur hvernig rétt sé að bera á sig sólarvörn en Íslendingar eru víst oft ekki með það á hreinu. Auk þess kíkjum við í athvarf Villikatta þar sem hvert herbergi er troðfullt af köttum og hittum börn í Mosfellsbæ sem gengu að kjörborðinu í dag og fengu að velja úr tillögum að umbótum á opnum svæðum. Í sportinu verður rætt við Gunnar Nelson sem stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí og í Íslandi í dag hittum við eiganda fiskvinnslu sem brýtur upp staðalímyndir í karllægum geira. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar. Við förum yfir málið en áfengissala á íþróttaleikjum hefur stóraukist á síðustu misserum. Snjósöfnun á Vatnajökli í vetur var heldur rýrari en á meðalári og staðan í Langjökli er enn verri. Við ræðum við jöklafræðing sem segir Langjökul eiga aðeins um eina öld eftir. Klippa: Kvöldfréttir 20. maí 2025 Þá sýna læknar okkur hvernig rétt sé að bera á sig sólarvörn en Íslendingar eru víst oft ekki með það á hreinu. Auk þess kíkjum við í athvarf Villikatta þar sem hvert herbergi er troðfullt af köttum og hittum börn í Mosfellsbæ sem gengu að kjörborðinu í dag og fengu að velja úr tillögum að umbótum á opnum svæðum. Í sportinu verður rætt við Gunnar Nelson sem stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí og í Íslandi í dag hittum við eiganda fiskvinnslu sem brýtur upp staðalímyndir í karllægum geira. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira