Starf Amorims öruggt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2025 08:01 Ruben Amorim nýtur enn trausts Sir Jim Ratcliffe og forráðamanna Manchester United. getty/James Gill Þrátt fyrir að Manchester United hafi átt afleitt tímabil er starf knattspyrnustjórans Rubens Amorim ekki í hættu. United tapaði fyrir Tottenham, 1-0, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrradag. Þar með var ljóst að Rauðu djöflarnir myndu ekki leika í Evrópukeppni á næsta tímabili en þeir eru í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Tap United í úrslitaleiknum á miðvikudaginn setur þó stöðu Amorims ekki í uppnám samkvæmt Sky Sports. Forráðamenn United horfa til lengri tíma og treysta enn Amorim til að leiða endurreisn félagsins. Eftir úrslitaleikinn í Bilbao sagði Amorim að hann myndi ekki hika við að fara frá United án starfslokagreiðslu ef stjórn félagsins og stuðningsmenn þess vildu ekki hafa hann lengur. Amorim tók við United í nóvember eftir að hafa gert Sporting að Portúgalsmeisturum í tvígang. United hefur aðeins unnið fimmtán af 41 leik undir stjórn Amorims. Á sunnudaginn tekur United á móti Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. 22. maí 2025 20:30 Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Bruno Fernandes segir að hann muni yfirgefa Manchester United ef félagið vill græða pening á því að selja hann. 22. maí 2025 09:01 Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. 21. maí 2025 21:57 Tottenham vann Evrópudeildina Tottenham vann Manchester United 1-0 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og tryggði sér um leið sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Luke Shaw skoraði sjálfsmark sem reyndist eina mark leiksins, þrátt fyrir góðar tilraunir United til að jafna. Þetta er þriðji Evróputitill í sögu Tottenham en fyrsti stóri titill sem félagið vinnur síðan 2008. 21. maí 2025 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
United tapaði fyrir Tottenham, 1-0, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrradag. Þar með var ljóst að Rauðu djöflarnir myndu ekki leika í Evrópukeppni á næsta tímabili en þeir eru í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Tap United í úrslitaleiknum á miðvikudaginn setur þó stöðu Amorims ekki í uppnám samkvæmt Sky Sports. Forráðamenn United horfa til lengri tíma og treysta enn Amorim til að leiða endurreisn félagsins. Eftir úrslitaleikinn í Bilbao sagði Amorim að hann myndi ekki hika við að fara frá United án starfslokagreiðslu ef stjórn félagsins og stuðningsmenn þess vildu ekki hafa hann lengur. Amorim tók við United í nóvember eftir að hafa gert Sporting að Portúgalsmeisturum í tvígang. United hefur aðeins unnið fimmtán af 41 leik undir stjórn Amorims. Á sunnudaginn tekur United á móti Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. 22. maí 2025 20:30 Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Bruno Fernandes segir að hann muni yfirgefa Manchester United ef félagið vill græða pening á því að selja hann. 22. maí 2025 09:01 Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. 21. maí 2025 21:57 Tottenham vann Evrópudeildina Tottenham vann Manchester United 1-0 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og tryggði sér um leið sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Luke Shaw skoraði sjálfsmark sem reyndist eina mark leiksins, þrátt fyrir góðar tilraunir United til að jafna. Þetta er þriðji Evróputitill í sögu Tottenham en fyrsti stóri titill sem félagið vinnur síðan 2008. 21. maí 2025 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. 22. maí 2025 20:30
Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Bruno Fernandes segir að hann muni yfirgefa Manchester United ef félagið vill græða pening á því að selja hann. 22. maí 2025 09:01
Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. 21. maí 2025 21:57
Tottenham vann Evrópudeildina Tottenham vann Manchester United 1-0 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og tryggði sér um leið sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Luke Shaw skoraði sjálfsmark sem reyndist eina mark leiksins, þrátt fyrir góðar tilraunir United til að jafna. Þetta er þriðji Evróputitill í sögu Tottenham en fyrsti stóri titill sem félagið vinnur síðan 2008. 21. maí 2025 21:00