Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stór­sigur fyrir austan

Helena Lind Ólafsdóttir skrifar
þróttur guðmundur
vísir/Guðmundur

Þróttur tyllti sér á topp Bestu deildar kvenna með öruggum sigri á FHL, 0-4, í Fjarðabyggðarhöllinni í lokaleik 7. umferðar. Nýliðarnir eru enn án stiga.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira