Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2025 12:33 Daði Berg Jónsson skoraði tvö mörk gegn Stjörnunni. vísir/anton Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. Vestri var 0-1 undir í hálfleik gegn Stjörnunni en sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur. Guðmundur Baldvin Nökkvason kom Stjörnumönnum yfir strax á 6. mínútu og þeir leiddu í hálfleik, 0-1. Gunnar Jónas Hauksson jafnaði fyrir Vestramenn í upphafi seinni hálfleiks og svo var komið að Daða Berg Jónssyni. Hann kom heimamönnum yfir á 74. mínútu og gulltryggði svo sigur þeirra mínútu fyrir leikslok. Vestri er í 2. sæti deildarinnar með sextán stig en Stjarnan í því sjöunda með tíu stig. Víkingur er með sautján stig á toppnum eftir 2-1 sigur á ÍA í Víkinni í gær. Stígur Diljan Þórðarson kom Víkingum yfir á 9. mínútu með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið og Helgi Guðjónsson, sem lagði fyrsta markið upp, jók muninn svo í 2-0 á 34. mínútu. Haukur Andri Haraldsson minnkaði muninn í 2-1 mínútu fyrir hálfleik en nær komust Skagamenn ekki. Þeir eru með sex stig á botni deildarinnar. Valur vann öruggan 3-0 sigur á ÍBV á heimavelli. Öll mörkin komu á fimmtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Jovan Mitrovic skoraði sjálfsmark á 28. mínútu og aðeins mínútum síðar skoraði Patrick Pedersen sitt sjöunda mark í sumar. Birkir Heimisson gerði svo þriðja mark Valsmanna á markamínútunni, þeirri 43. Valur er með tólf stig í 4. sæti deildarinnar en ÍBV, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum, er í 9. sætinu með átta stig. Aðeins eitt mark var skorað í leik KA og nýliða Aftureldingar á Akureyri. Það gerði Hallgrímur Mar Steingrímsson með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 79. mínútu. Með sigrinum komst KA upp í 10. sæti deildarinnar en liðið er með átta stig. Afturelding er í 8. sætinu með tíu stig. Besta deild karla Vestri Stjarnan Víkingur Reykjavík ÍA Valur ÍBV KA Afturelding Tengdar fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ „Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA. 24. maí 2025 22:00 Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla á Kerecis vellinum í kvöld. Daði setti tvö mörk og var mikilvægur í uppspili liðsins. 24. maí 2025 21:46 Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. 24. maí 2025 18:46 Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Víkingur vann 2-1 gegn ÍA á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar karla. Bæði mörk Víkinga voru keimlík og markið sem þeir fengu á sig var afar klaufalegt. Víkingar tylla sér á toppinn með sigrinum en Skagamenn eru í neðsta sæti deildarinnar. 24. maí 2025 18:33 Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en Vestra menn sneru við taflinu í síðari hálfleik, sem þeir áttu með húð og hári, og skoruðu þrívegis til að tryggja 3-1 sigur. 24. maí 2025 18:33 Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildar karla á Greifavelli í dag. Fyrir leikinn voru KA á botni deildarinnar með fimm stig. Leiknum lauk með 1-0 sigri KA, þrjú mikilvæg stig fyrir heimamenn. 24. maí 2025 16:16 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Vestri var 0-1 undir í hálfleik gegn Stjörnunni en sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur. Guðmundur Baldvin Nökkvason kom Stjörnumönnum yfir strax á 6. mínútu og þeir leiddu í hálfleik, 0-1. Gunnar Jónas Hauksson jafnaði fyrir Vestramenn í upphafi seinni hálfleiks og svo var komið að Daða Berg Jónssyni. Hann kom heimamönnum yfir á 74. mínútu og gulltryggði svo sigur þeirra mínútu fyrir leikslok. Vestri er í 2. sæti deildarinnar með sextán stig en Stjarnan í því sjöunda með tíu stig. Víkingur er með sautján stig á toppnum eftir 2-1 sigur á ÍA í Víkinni í gær. Stígur Diljan Þórðarson kom Víkingum yfir á 9. mínútu með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið og Helgi Guðjónsson, sem lagði fyrsta markið upp, jók muninn svo í 2-0 á 34. mínútu. Haukur Andri Haraldsson minnkaði muninn í 2-1 mínútu fyrir hálfleik en nær komust Skagamenn ekki. Þeir eru með sex stig á botni deildarinnar. Valur vann öruggan 3-0 sigur á ÍBV á heimavelli. Öll mörkin komu á fimmtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Jovan Mitrovic skoraði sjálfsmark á 28. mínútu og aðeins mínútum síðar skoraði Patrick Pedersen sitt sjöunda mark í sumar. Birkir Heimisson gerði svo þriðja mark Valsmanna á markamínútunni, þeirri 43. Valur er með tólf stig í 4. sæti deildarinnar en ÍBV, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum, er í 9. sætinu með átta stig. Aðeins eitt mark var skorað í leik KA og nýliða Aftureldingar á Akureyri. Það gerði Hallgrímur Mar Steingrímsson með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 79. mínútu. Með sigrinum komst KA upp í 10. sæti deildarinnar en liðið er með átta stig. Afturelding er í 8. sætinu með tíu stig.
Besta deild karla Vestri Stjarnan Víkingur Reykjavík ÍA Valur ÍBV KA Afturelding Tengdar fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ „Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA. 24. maí 2025 22:00 Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla á Kerecis vellinum í kvöld. Daði setti tvö mörk og var mikilvægur í uppspili liðsins. 24. maí 2025 21:46 Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. 24. maí 2025 18:46 Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Víkingur vann 2-1 gegn ÍA á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar karla. Bæði mörk Víkinga voru keimlík og markið sem þeir fengu á sig var afar klaufalegt. Víkingar tylla sér á toppinn með sigrinum en Skagamenn eru í neðsta sæti deildarinnar. 24. maí 2025 18:33 Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en Vestra menn sneru við taflinu í síðari hálfleik, sem þeir áttu með húð og hári, og skoruðu þrívegis til að tryggja 3-1 sigur. 24. maí 2025 18:33 Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildar karla á Greifavelli í dag. Fyrir leikinn voru KA á botni deildarinnar með fimm stig. Leiknum lauk með 1-0 sigri KA, þrjú mikilvæg stig fyrir heimamenn. 24. maí 2025 16:16 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
„Ég hefði getað sett þrjú“ „Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA. 24. maí 2025 22:00
Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla á Kerecis vellinum í kvöld. Daði setti tvö mörk og var mikilvægur í uppspili liðsins. 24. maí 2025 21:46
Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. 24. maí 2025 18:46
Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Víkingur vann 2-1 gegn ÍA á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar karla. Bæði mörk Víkinga voru keimlík og markið sem þeir fengu á sig var afar klaufalegt. Víkingar tylla sér á toppinn með sigrinum en Skagamenn eru í neðsta sæti deildarinnar. 24. maí 2025 18:33
Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en Vestra menn sneru við taflinu í síðari hálfleik, sem þeir áttu með húð og hári, og skoruðu þrívegis til að tryggja 3-1 sigur. 24. maí 2025 18:33
Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildar karla á Greifavelli í dag. Fyrir leikinn voru KA á botni deildarinnar með fimm stig. Leiknum lauk með 1-0 sigri KA, þrjú mikilvæg stig fyrir heimamenn. 24. maí 2025 16:16
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn