„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 23. maí 2025 22:25 Guðni var hressari en þetta eftir leik. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. Það var toppslagur í Krikanum þegar 7. umferð Bestu deildar kvenna fór fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa byrjað af miklum krafti en það hefur FH einnig. Þrátt fyrir mikil áföll undanfarið sneru FH-ingar bökum saman og unnu frábæran sigur. Þær virtust mæta vel skipulagðar til leiks og stóðu sig vel varnarlega þar sem leikmenn náðu að verjast af krafti. „Ég var ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn, við mættum vel undirbúnar. Við vorum búin að pæla vel í Blikunum, þær eru frábærar en það eru öll lið með eitthverja veikleika og við nýttum okkur þá.“ „Þetta er eins og þegar Hannibal fór með fílana yfir Alpana, Rómverjar áttu ekki von á því. Þannig við komum kannski á óvart, dugnaður liðsins var til staðar og stelpurnar renndu sér í allt saman og börðust svo sannarlega fyrir þessum stigum.“ „Þegar grunngildin eru til staðar, FH er þannig lið að við viljum halda í grunngildin og stelpurnar gerðu það. Viljinn, baráttan og að svara fyrir tapið í síðasta leik. Við sem komum að þessu liði viljum að stelpurnar sýni að þeim sé ekki sama, við viljum að FH standi fyrir eitthvað. Þegar þú ert í búningnum skaltu gjöra svo vel að berjast fyrir hvor aðra, ef það er ekki til staðar að þá er þetta leiðinlegt og erfitt. Ég held að við höfum hrifið marga FH-inga sem koma sjaldan eða eru að koma horfa á kvennaliðið í fyrsta sinn og þeir sem halda með FH geta verið stoltir af kvennaliðinu.“ Mörg hafa beðið eftir því að FH misstígi sig á tímabilinu en FH tapaði á móti Þrótti í síðustu umferð Bestu deildar. „Ég skil ekki afhverju við erum alltaf að koma fólki á óvart, mér finnst við bara drullu gott lið. Ef að Blikarnir hafa vanmetið okkur fyrir leikinn í dag þá er það bara geggjað og verði þeim bara að því og verði næstu andstæðingum að því líka.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Það var toppslagur í Krikanum þegar 7. umferð Bestu deildar kvenna fór fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa byrjað af miklum krafti en það hefur FH einnig. Þrátt fyrir mikil áföll undanfarið sneru FH-ingar bökum saman og unnu frábæran sigur. Þær virtust mæta vel skipulagðar til leiks og stóðu sig vel varnarlega þar sem leikmenn náðu að verjast af krafti. „Ég var ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn, við mættum vel undirbúnar. Við vorum búin að pæla vel í Blikunum, þær eru frábærar en það eru öll lið með eitthverja veikleika og við nýttum okkur þá.“ „Þetta er eins og þegar Hannibal fór með fílana yfir Alpana, Rómverjar áttu ekki von á því. Þannig við komum kannski á óvart, dugnaður liðsins var til staðar og stelpurnar renndu sér í allt saman og börðust svo sannarlega fyrir þessum stigum.“ „Þegar grunngildin eru til staðar, FH er þannig lið að við viljum halda í grunngildin og stelpurnar gerðu það. Viljinn, baráttan og að svara fyrir tapið í síðasta leik. Við sem komum að þessu liði viljum að stelpurnar sýni að þeim sé ekki sama, við viljum að FH standi fyrir eitthvað. Þegar þú ert í búningnum skaltu gjöra svo vel að berjast fyrir hvor aðra, ef það er ekki til staðar að þá er þetta leiðinlegt og erfitt. Ég held að við höfum hrifið marga FH-inga sem koma sjaldan eða eru að koma horfa á kvennaliðið í fyrsta sinn og þeir sem halda með FH geta verið stoltir af kvennaliðinu.“ Mörg hafa beðið eftir því að FH misstígi sig á tímabilinu en FH tapaði á móti Þrótti í síðustu umferð Bestu deildar. „Ég skil ekki afhverju við erum alltaf að koma fólki á óvart, mér finnst við bara drullu gott lið. Ef að Blikarnir hafa vanmetið okkur fyrir leikinn í dag þá er það bara geggjað og verði þeim bara að því og verði næstu andstæðingum að því líka.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira