Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2025 16:08 Stefán Ingi Sigurðarson lék með Blikum hér heima áður en hann hélt utan. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Sandefjord í Noregi, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot sem átti sér stað í leik fyrir skemmstu. Forráðamenn félags hans skilja hvorki upp né niður í banninu. Stefán fékk að líta rautt spjald fyrir að brjóta á leikmanni Vikings frá Stafangri á dögunum og fékk að launum rautt spjald. Í skýrslu dómara leiksins um atvikið er Stefán sakaður um að hafa reynt að sparka til mótherjans og að hafa slegið hann í höfuðið. Atvikið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Sandefjord fyrer løs mot NFF etter at Sigurðarson får TRE (!) kampers karantene for utvisninga i Stavanger 16. mai. Helt absurd av idotene på Ullevaal.https://t.co/IMayZPY5s3 pic.twitter.com/psnIdFOMbv— Kjetil (@Kjetil_B) May 23, 2025 Aganefnd í Noregi gaf honum tveggja leikja bann fyrir brotið en Sandefjord áfrýjaði þeirri niðurstöðu. Sú áfrýjun bar ekki árangur og hafði í raun öfug áhrif þar sem bann Stefáns var lengt í þrjá leiki. Stefán Ingi hæfði höfuð andstæðings síns, en segist sjálfur einfaldlega hafa reynt að styðja sig við andstæðinginn er hann stóð upp. „Ég hef aldrei á mínum ferli, eða í lífi mínu, slegið neinn eða reynt að meiða hann. Hvorki innan né utan fótboltavallarins,“ er haft eftir Stefáni í yfirlýsingu Sandefjord. Í þeirri yfirlýsingu furða forráðamenn Sandefjord sig á niðurstöðu aganefndar norska sambandsins, Stefán eigi bannið ekki skilið og framkoma bæði norska knattspyrnusambandsins, sem og dómara leiksins, sé ávítaverð. Stefán mun hins vegar missa af næstu þremur leikjum Sandefjord en hann hefur skorað fimm mörk í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Norski boltinn Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Stefán fékk að líta rautt spjald fyrir að brjóta á leikmanni Vikings frá Stafangri á dögunum og fékk að launum rautt spjald. Í skýrslu dómara leiksins um atvikið er Stefán sakaður um að hafa reynt að sparka til mótherjans og að hafa slegið hann í höfuðið. Atvikið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Sandefjord fyrer løs mot NFF etter at Sigurðarson får TRE (!) kampers karantene for utvisninga i Stavanger 16. mai. Helt absurd av idotene på Ullevaal.https://t.co/IMayZPY5s3 pic.twitter.com/psnIdFOMbv— Kjetil (@Kjetil_B) May 23, 2025 Aganefnd í Noregi gaf honum tveggja leikja bann fyrir brotið en Sandefjord áfrýjaði þeirri niðurstöðu. Sú áfrýjun bar ekki árangur og hafði í raun öfug áhrif þar sem bann Stefáns var lengt í þrjá leiki. Stefán Ingi hæfði höfuð andstæðings síns, en segist sjálfur einfaldlega hafa reynt að styðja sig við andstæðinginn er hann stóð upp. „Ég hef aldrei á mínum ferli, eða í lífi mínu, slegið neinn eða reynt að meiða hann. Hvorki innan né utan fótboltavallarins,“ er haft eftir Stefáni í yfirlýsingu Sandefjord. Í þeirri yfirlýsingu furða forráðamenn Sandefjord sig á niðurstöðu aganefndar norska sambandsins, Stefán eigi bannið ekki skilið og framkoma bæði norska knattspyrnusambandsins, sem og dómara leiksins, sé ávítaverð. Stefán mun hins vegar missa af næstu þremur leikjum Sandefjord en hann hefur skorað fimm mörk í fyrstu sjö umferðum deildarinnar.
Norski boltinn Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira