„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. maí 2025 20:37 John Andrews, þjálfari Víkings. Vísir/Diego Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. „Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu. Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
„Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu.
Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira