Gary Martin aftur í ensku deildina Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 21:27 Gary Martin hefur komið víða við á ferlinum. Hann stoppaði örstutt við hjá Valsmönnum 2019, lék þrjá leiki og skoraði tvö mörk áður en hann skipti yfir í ÍBV. VÍSIR/DANÍEL Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate. Martin greindi sjálfur frá félagaskiptunum á samfélagsmiðlum en hinn 34 ára framherji virðist vera í toppformi, eða að minnsta kosti búinn að taka hendur nokkuð reglulega í ræktinni undanfarið. 1st pre season and full season back on English soil l since 2009 🙈Excited for a new start @HebburnTown 👌 pic.twitter.com/gaMTUWJz1g— Gary martin (@gazbov10) May 24, 2025 Hann er sem sagt búinn að semja við Hebburn Town F.C. sem leikur í Northern Premier League, sem er hluti af G og H-deild enska boltans. Martin lék á Íslandi með hléum frá 2010-2024. Hann hóf ferilinn hér á landi með ÍA en lauk honum á láni hjá Víkingi frá Ólafsvík. Í millitíðinni lék hann með KR, ÍBV, Val, Víkingi Reykjavík og Selfossi. Hann skoraði alls 182 mörk í 342 leikjum í öllum keppnum. Hann varð Íslandsmeistari með KR 2013 og bikarmeistari 2012 og 2014. Gary kvaddi Ísland formlega síðasta haust en hann lék með áhugamannaliði Bishop Auckland F.C. í vetur. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Martin greindi sjálfur frá félagaskiptunum á samfélagsmiðlum en hinn 34 ára framherji virðist vera í toppformi, eða að minnsta kosti búinn að taka hendur nokkuð reglulega í ræktinni undanfarið. 1st pre season and full season back on English soil l since 2009 🙈Excited for a new start @HebburnTown 👌 pic.twitter.com/gaMTUWJz1g— Gary martin (@gazbov10) May 24, 2025 Hann er sem sagt búinn að semja við Hebburn Town F.C. sem leikur í Northern Premier League, sem er hluti af G og H-deild enska boltans. Martin lék á Íslandi með hléum frá 2010-2024. Hann hóf ferilinn hér á landi með ÍA en lauk honum á láni hjá Víkingi frá Ólafsvík. Í millitíðinni lék hann með KR, ÍBV, Val, Víkingi Reykjavík og Selfossi. Hann skoraði alls 182 mörk í 342 leikjum í öllum keppnum. Hann varð Íslandsmeistari með KR 2013 og bikarmeistari 2012 og 2014. Gary kvaddi Ísland formlega síðasta haust en hann lék með áhugamannaliði Bishop Auckland F.C. í vetur.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn